Emelía og stöllur með átta stiga forskot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2025 16:00 Emelía Óskarsdóttir er byrjuð að spila á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Køge Køge, sem Emelía Óskarsdóttir leikur með, er með átta stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í dag gerði Køge 1-1 jafntefli við Brøndby. Emelía hefur heldur betur minnt á sig upp á síðkastið með fjórum mörkum í tveimur leikjum. Emelía var lengi frá keppni vegna meiðsla en er komin aftur á ferðina og byrjuð að láta til sín taka með sterku liði Køge. Emelía byrjaði á bekknum í dag en kom inn á sem varamaður á 71. mínútu. Þá var staðan 0-1, Køge í vil en liðið náði forystunni á 52. mínútu. Allt stefndi í útisigur hjá Køge en Brøndby jafnaði þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Hafrún Rakel Halldórsdóttir lék síðustu sextán mínúturnar í liði Brøndby sem er í 3. sæti deildarinnar með tuttugu stig. Køge er á toppi deildarinnar með 31 stig, átta stigum á undan Fortuna Hjørring sem er í 2. sætinu. Danski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Emelía hefur heldur betur minnt á sig upp á síðkastið með fjórum mörkum í tveimur leikjum. Emelía var lengi frá keppni vegna meiðsla en er komin aftur á ferðina og byrjuð að láta til sín taka með sterku liði Køge. Emelía byrjaði á bekknum í dag en kom inn á sem varamaður á 71. mínútu. Þá var staðan 0-1, Køge í vil en liðið náði forystunni á 52. mínútu. Allt stefndi í útisigur hjá Køge en Brøndby jafnaði þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Hafrún Rakel Halldórsdóttir lék síðustu sextán mínúturnar í liði Brøndby sem er í 3. sæti deildarinnar með tuttugu stig. Køge er á toppi deildarinnar með 31 stig, átta stigum á undan Fortuna Hjørring sem er í 2. sætinu.
Danski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira