Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 20:33 Lögreglan hefur handtekið sex manns í tengslum við mótmæli fyrir leik Aston Villa og Maccabi Tel Aviv. Shaun Botterill/Getty Images Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni er nýhafinn, án gestaáhorfenda, en mikil átök áttu sér stað við leikvanginn í Birmingham vegna mótmæla. Sjö hundruð lögregluþjónar voru sendir á vettvang og handtóku sex manns. Staðan er enn markalaus í leiknum og tæpur hálftími liðinn þegar þessi frétt er skrifuð. Fyrir leik létu hópar mótmælenda í sér heyra fyrir utan leikvanginn og áhorfendur sem voru á leiðinni á leikinn blönduðust í þvöguna. Úr varð algjör hafsjór af fólki, fótboltaaðdáendum mestmegnis en einnig öðrum sem virtust lítinn áhuga hafa á leiknum sjálfum. Átök brutust út, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, og sex hafa verið handteknir. Um fjörutíu mótmælendur, þeirra á meðal einn sem hélt á fána Ísraels, hópuðu sig saman og mótmæltu því að UEFA hefði bannað aðdáendum Maccabi Tel Aviv að mæta á leikinn. Mótmæli þeirra virðast svo hafa undið upp á sig og farið að snúast um meira en bara þennan fótboltaleik, samkvæmt Sky Sports voru ýmis málefni tekin fyrir en aðallega snerust mótmælin um „aldagamla baráttu gegn gyðingahatri.“ Mynd af vettvangi.getty Á móti komu mörg hundruð manna sem tóku undir ákvörðun UEFA og mótmælu þátttöku ísraelskra félagsliða í Evrópukeppnum. Á samfélagsmiðlum má finna myndbönd þar sem múslimskir íbúar Birmingham flagga palestínska fánanum og setja upp skilti sem banna aðkomu síonista. 🚨 Masked protesters have been filmed posting “Zionists not welcome” signs in Birmingham hours before the powder-keg game between Aston Villa and Maccabi Tel Aviv, which kicks off at 8pm tonight.Read more ⬇️https://t.co/gOaMVHdi0a pic.twitter.com/doO7ifaZzS— The Telegraph (@Telegraph) November 6, 2025 Evrópudeild UEFA Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Staðan er enn markalaus í leiknum og tæpur hálftími liðinn þegar þessi frétt er skrifuð. Fyrir leik létu hópar mótmælenda í sér heyra fyrir utan leikvanginn og áhorfendur sem voru á leiðinni á leikinn blönduðust í þvöguna. Úr varð algjör hafsjór af fólki, fótboltaaðdáendum mestmegnis en einnig öðrum sem virtust lítinn áhuga hafa á leiknum sjálfum. Átök brutust út, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, og sex hafa verið handteknir. Um fjörutíu mótmælendur, þeirra á meðal einn sem hélt á fána Ísraels, hópuðu sig saman og mótmæltu því að UEFA hefði bannað aðdáendum Maccabi Tel Aviv að mæta á leikinn. Mótmæli þeirra virðast svo hafa undið upp á sig og farið að snúast um meira en bara þennan fótboltaleik, samkvæmt Sky Sports voru ýmis málefni tekin fyrir en aðallega snerust mótmælin um „aldagamla baráttu gegn gyðingahatri.“ Mynd af vettvangi.getty Á móti komu mörg hundruð manna sem tóku undir ákvörðun UEFA og mótmælu þátttöku ísraelskra félagsliða í Evrópukeppnum. Á samfélagsmiðlum má finna myndbönd þar sem múslimskir íbúar Birmingham flagga palestínska fánanum og setja upp skilti sem banna aðkomu síonista. 🚨 Masked protesters have been filmed posting “Zionists not welcome” signs in Birmingham hours before the powder-keg game between Aston Villa and Maccabi Tel Aviv, which kicks off at 8pm tonight.Read more ⬇️https://t.co/gOaMVHdi0a pic.twitter.com/doO7ifaZzS— The Telegraph (@Telegraph) November 6, 2025
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira