Kristófer Acox kallar sig glæpamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2025 07:31 Kristófer Acox í leik með Valsmönnum í vetur. Vísir / Guðmundur Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu. Kristófer missti fyrst af Evrópumótinu með íslenska landsliðinu í haust þar sem landsliðsþjálfarinn neitaði að velja hann í landsliðið þótt flestir væru á því að íslenska landsliðið gæti notað einn af betri körfuboltamönnum landsins. Svo hófst tímabilið þar sem Valsmenn hafa verið í vandræðum og aðeins unnið tvo af fyrstu fimm leikjunum sínum. Kristófer hefur skorað 11,8 stig og tekið 9,8 fráköst í leik. Færsla Kristófers og myndin af honum í Coolbet-bolnum.@krisacox Kristófer tilkynnti fljótlega eftir að tímabilið hófst um samstarf sitt við erlent veðmálafyrirtæki sem er ólöglegt hér á landi. Kristófer greindi frá ákvörðuninni á Instagram þar sem hann sagði að hann væri orðinn meðlimur „Coolbet-fjölskyldunnar“. „Það verða pottþétt einhverjir ósáttir, en sjitt maður, ég er vanur því,“ sagði Kristófer í tilkynningunni sem hann síðan fjarlægði af síðunni eftir hörð viðbrögð úr mörgum áttum. Þau komu þó meira til vegna þess sem gerðist næst. Kristófer birtist nefnilega í framhaldinu í auglýsingu Coolbet á samfélagsmiðlinum X þar sem fólki var ráðlagt í veðmálum fyrir nokkra af körfuboltaleikjum þess kvölds. „Það hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið til að þéna peninga,“ sagði Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, þá í samtali við Vísi daginn eftir Myndböndin sem Kristófer setti á Instagram og myndina sem Coolbet birti á X voru síðan fjarlægð. Kristófer er hvergi sjáanlegur á samfélagsmiðlum Coolbet og sömuleiðis er Coolbet hvergi sjáanlegt lengur á samfélagsmiðlum Kristófers. Kristófer gerir upp þessa síðustu mánuði með myndaveislu á samfélagsmiðlinum Instagram en við hana skrifar hann: „Síðustu mánuðir hjá glæpamanninum Kristófer Acox,“ eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má sjá hann á einni myndinni í bol merktum Coolbet. Það skal tekið fram að það má vissulega lesa mikla kaldhæðni úr þessu hjá Kristófer. View this post on Instagram A post shared by Kristófer Acox ♛ (@krisacox) Bónus-deild karla Valur Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
Kristófer missti fyrst af Evrópumótinu með íslenska landsliðinu í haust þar sem landsliðsþjálfarinn neitaði að velja hann í landsliðið þótt flestir væru á því að íslenska landsliðið gæti notað einn af betri körfuboltamönnum landsins. Svo hófst tímabilið þar sem Valsmenn hafa verið í vandræðum og aðeins unnið tvo af fyrstu fimm leikjunum sínum. Kristófer hefur skorað 11,8 stig og tekið 9,8 fráköst í leik. Færsla Kristófers og myndin af honum í Coolbet-bolnum.@krisacox Kristófer tilkynnti fljótlega eftir að tímabilið hófst um samstarf sitt við erlent veðmálafyrirtæki sem er ólöglegt hér á landi. Kristófer greindi frá ákvörðuninni á Instagram þar sem hann sagði að hann væri orðinn meðlimur „Coolbet-fjölskyldunnar“. „Það verða pottþétt einhverjir ósáttir, en sjitt maður, ég er vanur því,“ sagði Kristófer í tilkynningunni sem hann síðan fjarlægði af síðunni eftir hörð viðbrögð úr mörgum áttum. Þau komu þó meira til vegna þess sem gerðist næst. Kristófer birtist nefnilega í framhaldinu í auglýsingu Coolbet á samfélagsmiðlinum X þar sem fólki var ráðlagt í veðmálum fyrir nokkra af körfuboltaleikjum þess kvölds. „Það hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið til að þéna peninga,“ sagði Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, þá í samtali við Vísi daginn eftir Myndböndin sem Kristófer setti á Instagram og myndina sem Coolbet birti á X voru síðan fjarlægð. Kristófer er hvergi sjáanlegur á samfélagsmiðlum Coolbet og sömuleiðis er Coolbet hvergi sjáanlegt lengur á samfélagsmiðlum Kristófers. Kristófer gerir upp þessa síðustu mánuði með myndaveislu á samfélagsmiðlinum Instagram en við hana skrifar hann: „Síðustu mánuðir hjá glæpamanninum Kristófer Acox,“ eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má sjá hann á einni myndinni í bol merktum Coolbet. Það skal tekið fram að það má vissulega lesa mikla kaldhæðni úr þessu hjá Kristófer. View this post on Instagram A post shared by Kristófer Acox ♛ (@krisacox)
Bónus-deild karla Valur Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum