Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2025 16:17 Alfreð Gíslason var að vanda líflegur á hliðarlínunni á leiknum gegn Íslandi í gær. Getty/Harry Langer Alfreð Gíslason var í blárri og bleikri treyju þýska kvennalandsliðsins í handbolta, í stað þess að klæðast svörtu eða hvítu eins og hann er vanur, þegar Þýskaland mætti Íslandi öðru sinni í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær. Alfreð útskýrði treyjuvalið eftir leik en allt þjálfarateymið var eins klætt til að vekja athygli á miðasölu fyrir HM kvenna. „Við fengum að upplifa stórkostlegt Evrópumót hjá körlunum hér í Þýskalandi 2024. Ég óska þess að konurnar fái að upplifa sams konar, stórkostlegt mót hér á heimavelli í ár og ég hlakka til leikjanna í Stuttgart og Dortmund.“ Heimsmeistaramót kvenna fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember. Ísland er þar í sama riðli og Þýskaland og mætast liðin í upphafsleik mótsins í Stuttgart en í riðlinum eru einnig Serbía og Úrúgvæ. Þrjú liðanna komast svo áfram í milliriðil í Dortmund. Samkvæmt frétt Handball World stendur yfir herferð til að auglýsa mótið, til að fjölga áhorfendum á lokasprettinum fram að móti. Aðeins um 50% miða mun hafa selst og sagði Mark Schober, formaður þýska handknattleikssambandsins, stefnuna setta á að gera betur. Ekki eins einbeittir svo Ísland átti skilið að vinna Í leik karlalandsliðanna í gær svaraði Ísland fyrir sig með tveggja marka sigri, 31-29, eftir ellefu marka tapið síðastliðinn fimmtudag. Þýskir miðlar segja það mikinn skell að sjá hve mikil breyting gat orðið á þýska liðinu á milli leikja, og eru nú síður bjartsýnir á að Þýskaland komist í undanúrslit á EM í janúar. „Það er margt sem ég var ekki ánægður með. Við vorum ekki nógu góðir í sókninni. Í dag gekk ekki jafn mikið upp og á fimmtudaginn, þannig að Ísland vann verðskuldað. Við gátum prófað alla leikmennina en þetta dugði ekki til í lokin,“ sagði Alfreð samkvæmt heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. „Í vörninni erum við orðnir sveigjanlegri. Í sókninni [í gær] köstum við hins vegar of mörgum boltum frá okkur og gerum of mörg einföld mistök, sem veldur því að við fáum á okkur mun fleiri mörk úr hraðaupphlaupum en við skorum sjálfir. Núna var liðið heldur ekki með sömu einbeitingu og á fimmtudaginn,“ sagði Alfreð. Landslið karla í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira
Alfreð útskýrði treyjuvalið eftir leik en allt þjálfarateymið var eins klætt til að vekja athygli á miðasölu fyrir HM kvenna. „Við fengum að upplifa stórkostlegt Evrópumót hjá körlunum hér í Þýskalandi 2024. Ég óska þess að konurnar fái að upplifa sams konar, stórkostlegt mót hér á heimavelli í ár og ég hlakka til leikjanna í Stuttgart og Dortmund.“ Heimsmeistaramót kvenna fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember. Ísland er þar í sama riðli og Þýskaland og mætast liðin í upphafsleik mótsins í Stuttgart en í riðlinum eru einnig Serbía og Úrúgvæ. Þrjú liðanna komast svo áfram í milliriðil í Dortmund. Samkvæmt frétt Handball World stendur yfir herferð til að auglýsa mótið, til að fjölga áhorfendum á lokasprettinum fram að móti. Aðeins um 50% miða mun hafa selst og sagði Mark Schober, formaður þýska handknattleikssambandsins, stefnuna setta á að gera betur. Ekki eins einbeittir svo Ísland átti skilið að vinna Í leik karlalandsliðanna í gær svaraði Ísland fyrir sig með tveggja marka sigri, 31-29, eftir ellefu marka tapið síðastliðinn fimmtudag. Þýskir miðlar segja það mikinn skell að sjá hve mikil breyting gat orðið á þýska liðinu á milli leikja, og eru nú síður bjartsýnir á að Þýskaland komist í undanúrslit á EM í janúar. „Það er margt sem ég var ekki ánægður með. Við vorum ekki nógu góðir í sókninni. Í dag gekk ekki jafn mikið upp og á fimmtudaginn, þannig að Ísland vann verðskuldað. Við gátum prófað alla leikmennina en þetta dugði ekki til í lokin,“ sagði Alfreð samkvæmt heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. „Í vörninni erum við orðnir sveigjanlegri. Í sókninni [í gær] köstum við hins vegar of mörgum boltum frá okkur og gerum of mörg einföld mistök, sem veldur því að við fáum á okkur mun fleiri mörk úr hraðaupphlaupum en við skorum sjálfir. Núna var liðið heldur ekki með sömu einbeitingu og á fimmtudaginn,“ sagði Alfreð.
Landslið karla í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira