Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Kjartan Kjartansson skrifar 29. október 2025 14:23 Norrænir félagar í Bandidos við útför fallins félaga árið 1999. Hjaðningarvíg urðu á milli þeirra og Vítisengla í Skandinavíu á 10. áratug síðustu aldar. Vísir/EPA Dómstóll í Danmörku lýsti bifhjólagengið alræmda Bandidos ólöglegt og skipaði fyrir um að það skyldi leyst upp í dag. Mismunandi deildir gengisins myndi eina heild sem sé skipulögð glæpasamtök. Danskir saksóknarar kröfðust þess að samtökin yrðu leyst upp í samræmi við ákvæði stjórnarskrá um samtök sem æsi til ofbeldis. Til þess þurftu þeir að sýna að þó að Bandidos sé að nafninu til fjöldi misstórra hópa myndi þeir ein skipulögð samtök. Meðlimir Bandidos hafa verið sakfelldir fyrir fjölda ofbeldisverka, þar á meðal morð, tilraunir til manndráps og líkamsárásir í gegnum tíðina. Danska lögreglan lagði tímabundið bann við starfsemi samtakanna í fyrra. Danska ríkisútvarpið segir að dómurinn í dag þýði að yfirvöld leggi hald á alla muni sem tengist Bandidos, þar á meðal vesti og annan einkennisklæðnað samtakanna. Lögmaður Bandidos segir að dómnum verði áfrýjað og er málið sagt geta velkst lengi enn um fyrir dönskum dómstólum. Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra, fagnar niðurstöðunni. Hún sé mikilvægt skref í baráttunni gegn glæpagengjum og skipulagðri glæpastarfsemi almennt. „Samkomufrelsi var ekki skapað til að vernda glæpagengi. Þess vegna tel ég að grípa ætti til aðgerða til þess að leysa upp önnur glæpagengi ef yfirvöld telja að grundvöllur sé til þess,“ skrifaði ráðherrann á samfélagsmiðli. Fréttin verður uppfærð. Danmörk Bifhjól Erlend sakamál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Danskir saksóknarar kröfðust þess að samtökin yrðu leyst upp í samræmi við ákvæði stjórnarskrá um samtök sem æsi til ofbeldis. Til þess þurftu þeir að sýna að þó að Bandidos sé að nafninu til fjöldi misstórra hópa myndi þeir ein skipulögð samtök. Meðlimir Bandidos hafa verið sakfelldir fyrir fjölda ofbeldisverka, þar á meðal morð, tilraunir til manndráps og líkamsárásir í gegnum tíðina. Danska lögreglan lagði tímabundið bann við starfsemi samtakanna í fyrra. Danska ríkisútvarpið segir að dómurinn í dag þýði að yfirvöld leggi hald á alla muni sem tengist Bandidos, þar á meðal vesti og annan einkennisklæðnað samtakanna. Lögmaður Bandidos segir að dómnum verði áfrýjað og er málið sagt geta velkst lengi enn um fyrir dönskum dómstólum. Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra, fagnar niðurstöðunni. Hún sé mikilvægt skref í baráttunni gegn glæpagengjum og skipulagðri glæpastarfsemi almennt. „Samkomufrelsi var ekki skapað til að vernda glæpagengi. Þess vegna tel ég að grípa ætti til aðgerða til þess að leysa upp önnur glæpagengi ef yfirvöld telja að grundvöllur sé til þess,“ skrifaði ráðherrann á samfélagsmiðli. Fréttin verður uppfærð.
Danmörk Bifhjól Erlend sakamál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira