Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. október 2025 14:53 Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir og Guðmundur Þór Pálsson giftu sig 6. september síðastliðinn. Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir fagnaði fertugsafmæli sínu með vinkvennaferð þar sem allar vinkonurnar fengu sér eins húðflúr. Fanney lét líka flúra á sig brúðkaupsdaginn en ruglaðist aðeins í ríminu. Þáttastjórnendur Brennslunnar fengu ábendingu frá dyggum hlustanda að Fanney Ýr, sem á fertugsafmæli í dag, hefði gert nokkuð óvenjulega skissu nýverið þannig að þeir heyrðu hljóðið í henni. Útvarpsmennirnir tóku fyrst afmælissönginn fyrir Fanneyju og spurðu hana síðan út í nýafstaðna vinkonuferð og viðburðaríkt ár hennar í ár. Þú giftir þig á árinu, hver var dagsetningin? „Heyrðu, ég gifti mig 6. september,“ sagði Fanney. Það er fallegur dagur, eitthvað sem maður vill ekki gleyma. Jafnvel eitthvað sem maður myndi flúrað á sig. Hefurðu nokkuð flúrað eitthvað á þig? „Ekkert nýlega nema ranga dagsetningu á brúðkaupsdeginum mínum,“ sagði Fanney og hló. Stelpurnar sumarlegar í vinkvennaferðinni. Hvað gerðist eiginlega? „Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að ég hefði verið dauðadrukkin en það var bara alls ekki þannig,“ sagði hún. „Svo var ég bara ógeðslega ánægð að skrifa niður brúðkaupsdaginn minn og skrifa niður 6. október.“ 06/10 bara? „Ef ég hefði bara gert það, ég skrifaði „október“,“ sagði Fanney. Húflúrið sé að sögn Fanneyjar því frekar stórt. „Mér til varnar þá á ég rosalega góða vinkonu sem var með mér úti sem á afmæli þennan dag,“ bætti Fanney við. „Hvað er eiginlega að þér?“ Stjórnendum Brennslunnar lék þó forvitni á að vita hvort Fanney hafi ekki sýnt vinkonum sínum væntanlegt húðflúrið áður en kom að sjálfri aðgerðinni. „Ég gerði það reyndar og þeim fannst þetta geggjað,“ sagði Fanney. Brúðkaupshjónin voru einkar glæsileg. Hvorki brúðurin né vinkonurnar föttuðu ruglinginn og því fór sem fór. Þrátt fyrir klúðrið naut Fanney ferðarinnar og ætlar sér ekki að breyta húðflúrinu, sagan sé einfaldlega of góð. Síðustu daga hafi fjöldi fólks í kringum hana beðið um að fá að sjá húðflúrið. Þú ert ennþá gift? „Honum fannst þetta ekkert rosalega fyndið til að byrja með, svo hringdi hann í mig aftur og sagði: Hvað er eiginlega að þér?,“ sagði Fanney og hló dátt. „Hann kannski fær að vera með mér næst þegar ég set svona á mig,“ sagði hún að lokum. Húðflúr Grín og gaman Brúðkaup Tímamót Brennslan FM957 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Þáttastjórnendur Brennslunnar fengu ábendingu frá dyggum hlustanda að Fanney Ýr, sem á fertugsafmæli í dag, hefði gert nokkuð óvenjulega skissu nýverið þannig að þeir heyrðu hljóðið í henni. Útvarpsmennirnir tóku fyrst afmælissönginn fyrir Fanneyju og spurðu hana síðan út í nýafstaðna vinkonuferð og viðburðaríkt ár hennar í ár. Þú giftir þig á árinu, hver var dagsetningin? „Heyrðu, ég gifti mig 6. september,“ sagði Fanney. Það er fallegur dagur, eitthvað sem maður vill ekki gleyma. Jafnvel eitthvað sem maður myndi flúrað á sig. Hefurðu nokkuð flúrað eitthvað á þig? „Ekkert nýlega nema ranga dagsetningu á brúðkaupsdeginum mínum,“ sagði Fanney og hló. Stelpurnar sumarlegar í vinkvennaferðinni. Hvað gerðist eiginlega? „Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að ég hefði verið dauðadrukkin en það var bara alls ekki þannig,“ sagði hún. „Svo var ég bara ógeðslega ánægð að skrifa niður brúðkaupsdaginn minn og skrifa niður 6. október.“ 06/10 bara? „Ef ég hefði bara gert það, ég skrifaði „október“,“ sagði Fanney. Húflúrið sé að sögn Fanneyjar því frekar stórt. „Mér til varnar þá á ég rosalega góða vinkonu sem var með mér úti sem á afmæli þennan dag,“ bætti Fanney við. „Hvað er eiginlega að þér?“ Stjórnendum Brennslunnar lék þó forvitni á að vita hvort Fanney hafi ekki sýnt vinkonum sínum væntanlegt húðflúrið áður en kom að sjálfri aðgerðinni. „Ég gerði það reyndar og þeim fannst þetta geggjað,“ sagði Fanney. Brúðkaupshjónin voru einkar glæsileg. Hvorki brúðurin né vinkonurnar föttuðu ruglinginn og því fór sem fór. Þrátt fyrir klúðrið naut Fanney ferðarinnar og ætlar sér ekki að breyta húðflúrinu, sagan sé einfaldlega of góð. Síðustu daga hafi fjöldi fólks í kringum hana beðið um að fá að sjá húðflúrið. Þú ert ennþá gift? „Honum fannst þetta ekkert rosalega fyndið til að byrja með, svo hringdi hann í mig aftur og sagði: Hvað er eiginlega að þér?,“ sagði Fanney og hló dátt. „Hann kannski fær að vera með mér næst þegar ég set svona á mig,“ sagði hún að lokum.
Húðflúr Grín og gaman Brúðkaup Tímamót Brennslan FM957 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira