Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. október 2025 20:02 Karl Johans Gate í Osló. Getty Nokkrar íbúðarblokkir hafa verið rýmdar og á bilinu 300 til 400 manns hefur verið komið fyrir á nálægu hóteli eftir grjóthrun skammt frá Carl Berners-torgi í Ósló. Grjóthrunið varð seinni partinn með hávaða og látum en hættan á öðru og öllu alvarlegra grjóthruni er enn talin mikil. Stór hamar sem skagar fram úr hól á milli íbúðablokka í Hasle-hverfi Óslóar er talinn óstöðugur. Jarðfræðingar eru á vettvangi ásamt viðbragðsaðilum. Rýmingin er yfirstaðin og öllum íbúum blokkanna á skilgreindu hættusvæði hefur verið komið fyrir á hótelinu Radisson Blu Alna. Ein blokkanna er húsnæði fyrir stúdenta og þar eru að auki margar fjölskyldur búsettar. Engar tilkynningar um tjón á húsnæði hafa borist viðeigandi yfirvöldum en einn bíll hlaut minniháttar tjón við grjóthrunið. Samkvæmt umfjöllun Verdens gang stendur talsverður fjöldi fólks með töskur og poka í kuldanum fyrir utan blokkirnar. Í umfjöllun VG er einnig að finna myndskeið sem íbúi náði af grjóthruninu. Norska ríkisútvarpið ræddi við Erdem Kilci sem býr á þriðjuhæð í stúdentablokkinni. Hann sagði hávaðann í skriðunni ólýsanlegan. Hann tók einnig fram að hann hefði lengi haft áhyggjur af hamrinum við gluggann hjá sér. Noregur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Grjóthrunið varð seinni partinn með hávaða og látum en hættan á öðru og öllu alvarlegra grjóthruni er enn talin mikil. Stór hamar sem skagar fram úr hól á milli íbúðablokka í Hasle-hverfi Óslóar er talinn óstöðugur. Jarðfræðingar eru á vettvangi ásamt viðbragðsaðilum. Rýmingin er yfirstaðin og öllum íbúum blokkanna á skilgreindu hættusvæði hefur verið komið fyrir á hótelinu Radisson Blu Alna. Ein blokkanna er húsnæði fyrir stúdenta og þar eru að auki margar fjölskyldur búsettar. Engar tilkynningar um tjón á húsnæði hafa borist viðeigandi yfirvöldum en einn bíll hlaut minniháttar tjón við grjóthrunið. Samkvæmt umfjöllun Verdens gang stendur talsverður fjöldi fólks með töskur og poka í kuldanum fyrir utan blokkirnar. Í umfjöllun VG er einnig að finna myndskeið sem íbúi náði af grjóthruninu. Norska ríkisútvarpið ræddi við Erdem Kilci sem býr á þriðjuhæð í stúdentablokkinni. Hann sagði hávaðann í skriðunni ólýsanlegan. Hann tók einnig fram að hann hefði lengi haft áhyggjur af hamrinum við gluggann hjá sér.
Noregur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira