Newsom íhugar forsetaframboð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. október 2025 19:27 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu. Vísir/Getty Gavin Newsom, ríkisstjóri Demókrata í Kaliforníu, hefur látið mikið fyrir sér fara í andspyrnu sinni við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur einnig verið títt orðaður við framboð til forseta í næstu kosningum og sagði í dag að hann íhugaði alvarlega að gefa á sér kost. Gavin Newsom hefur verið ríkisstjóri í Kaliforníu frá árinu 2019 og má þar af leiðandi ekki bjóða sig fram til annars kjörtímabils. Hann hefur á síðastliðnu ári gert sig að einhverjum fyrirferðarmesta mótherja Trump forseta með kröftugri samfélagsmiðlaherferð og frumvarpi sem stjórn hans lagði fram um kjördæmaskipan sem viðbragð við tilraunum Repúblikana í Texas til að í raun gulltryggja sér þingsæti með því að taka til sín kjördæmaskipanavöldin. Newsom var spurður í viðtali við CBS í dag hvort hann hefði íhugað framboð til forseta. „Já, ég lygi annars. Ég væri bara að ljúga og það get ég ekki gert,“ var svarið hans. Samkvæmt skoðanakönnun sem CBS framkvæmdi fyrr í mánuðinum vilja 72 prósent Demókrata og 48 prósent kjósenda að Newsom gefi kost á sér í embætti forseta í næstu kosningum. Frá því að Donald Trump tók við embættinu í byrjun árs hefur fylgi hans í embætti ríkisstjóra Kaliforníu einnig hækkað. Í viðtalinu áréttaði hann þó að hann tæki ekki ákvörðun um mögulegt framboð fyrr en eftir einhver ár. „Örlögin ráða því,“ bætti hann við. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Gavin Newsom hefur verið ríkisstjóri í Kaliforníu frá árinu 2019 og má þar af leiðandi ekki bjóða sig fram til annars kjörtímabils. Hann hefur á síðastliðnu ári gert sig að einhverjum fyrirferðarmesta mótherja Trump forseta með kröftugri samfélagsmiðlaherferð og frumvarpi sem stjórn hans lagði fram um kjördæmaskipan sem viðbragð við tilraunum Repúblikana í Texas til að í raun gulltryggja sér þingsæti með því að taka til sín kjördæmaskipanavöldin. Newsom var spurður í viðtali við CBS í dag hvort hann hefði íhugað framboð til forseta. „Já, ég lygi annars. Ég væri bara að ljúga og það get ég ekki gert,“ var svarið hans. Samkvæmt skoðanakönnun sem CBS framkvæmdi fyrr í mánuðinum vilja 72 prósent Demókrata og 48 prósent kjósenda að Newsom gefi kost á sér í embætti forseta í næstu kosningum. Frá því að Donald Trump tók við embættinu í byrjun árs hefur fylgi hans í embætti ríkisstjóra Kaliforníu einnig hækkað. Í viðtalinu áréttaði hann þó að hann tæki ekki ákvörðun um mögulegt framboð fyrr en eftir einhver ár. „Örlögin ráða því,“ bætti hann við.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira