Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2025 11:45 Leikmönnum Liverpool lýst ekkert á stöðuna. Ekki frekar en stuðningsmönnum liðsins. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í gær þar sem meðal annars Manchester United vann sinn þriðja deildarleik í röð, en Liverpool tapaði sínum fjórða í röð. Dagurinn hófst þó á leik Chelsea og Sunderland. Alejandro Garnacho kom Chelsea yfir strax á fjórðu mínútu, en Wilson Isidor jafnaði metin fyrir Sunderland áður en Chemsdine Talbi tryggði gestunum dramatískan sigur. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Sunderland Þá var einnig dramatík í leik Newcastle og Fulham þar sem Bruno Guimaraes reyndist hetja heimamanna. Jacob Murphy hafði komið Newcastle yfir snemma leiks áður en Sasa Lukic jafnaði metin fyrir Fulham í síðari hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Newcastle og Fulham Í Manchester-borg tók Manchester United svo á móti Brighton. Matheus Cunha, Casemiro og Bryan Mbeumo sáu til þess að heimamenn voru með þægilega 3-0 forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, en Danny Welbeck og Charalampos Kostoulas minnkuðu muninn fyrir Brighton með mörkum á 74. og 92. mínútu. Áðurnefndur Mbeumo gerði þó út um leikinn með öðru marki sínu og fjórða marki United á 96. mínútu. Klippa: Mörkin úr leik Manchester United og Brighton Að lokum sótti Liverpool Brentford heim til Lundúna. Dango Ouattara og Kevin Schade skoruðu fyrir heimamenn í fyrri hálfleik áður en Milos Kerkez minnkaði muninn fyrir gestina með síðustu snertingu fyrir hlé. Igor Thiago endurheimti tveggja marka forskot Brentford með marki af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en Mohamed Salah gaf Liverpool von á 89. mínútu. Fleiri urðu mörkin þó ekki og fjórða tap Liverpool í deildinni í röð því staðreynd. Klippa: Mörkin úr leik Brentford og Liverpool Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira
Dagurinn hófst þó á leik Chelsea og Sunderland. Alejandro Garnacho kom Chelsea yfir strax á fjórðu mínútu, en Wilson Isidor jafnaði metin fyrir Sunderland áður en Chemsdine Talbi tryggði gestunum dramatískan sigur. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Sunderland Þá var einnig dramatík í leik Newcastle og Fulham þar sem Bruno Guimaraes reyndist hetja heimamanna. Jacob Murphy hafði komið Newcastle yfir snemma leiks áður en Sasa Lukic jafnaði metin fyrir Fulham í síðari hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Newcastle og Fulham Í Manchester-borg tók Manchester United svo á móti Brighton. Matheus Cunha, Casemiro og Bryan Mbeumo sáu til þess að heimamenn voru með þægilega 3-0 forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, en Danny Welbeck og Charalampos Kostoulas minnkuðu muninn fyrir Brighton með mörkum á 74. og 92. mínútu. Áðurnefndur Mbeumo gerði þó út um leikinn með öðru marki sínu og fjórða marki United á 96. mínútu. Klippa: Mörkin úr leik Manchester United og Brighton Að lokum sótti Liverpool Brentford heim til Lundúna. Dango Ouattara og Kevin Schade skoruðu fyrir heimamenn í fyrri hálfleik áður en Milos Kerkez minnkaði muninn fyrir gestina með síðustu snertingu fyrir hlé. Igor Thiago endurheimti tveggja marka forskot Brentford með marki af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en Mohamed Salah gaf Liverpool von á 89. mínútu. Fleiri urðu mörkin þó ekki og fjórða tap Liverpool í deildinni í röð því staðreynd. Klippa: Mörkin úr leik Brentford og Liverpool
Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira