Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. október 2025 19:32 Kamala Harris beið ósigur í forsetakosningunum 2024. Vísir/EPA Kamala Harris, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna sem laut í lægra haldi gegn Trump í síðustu kosningum til forseta, segir stjórnmálaferli sínum hvergi nærri lokið og ýjaði að því að hún gerði aðra atrennu að forsetaembættinu. Í viðtali við Lauru Kuenssberg í breska ríkisútvarpinu sem fer í loftið í fyrramálið sagðist Harris „mögulega“ verða næsti forseti Bandaríkjanna. Ósigur hennar gegn Donald Trump þótti áfellisdómur fyrir Deókrataflokkinn enda var munurinn frambjóðendanna á milli talsvert meiri en gert hafði verið ráð fyrir. Skoðanakannanir gefa heldur ekki til kynna að hún njóti mikilla vinsælda meðal kjósenda. Harris segist ekki hafa tekið ákvörðun enn en að hún sé sannfærð um að það komi að því að kona setjist brátt að í Hvíta húsinu. „Ég er ekki búin. Öllum ferli mínum hef ég varið í þjónustu og það er í beinum mínum,“ segir hún. Hún lætur skoðanakannanir ekkert á sig fá, að eigin sögn. Það þrátt fyrir að Hollywood-stjarnan Dwayne Johnson sé eins og er með talsvert forskot á hana. „Ef ég hlustaði á skoðanakannanir hefði ég ekki boðið mig fram til fyrsta embættis míns, né heldur annars, og ég sæti svo sannarlega ekki hér,“ segir Harris. Kamala Harris lýsti Donald Trump forseta sem hörundsárum harðstjóra sem hefði vopnvætt dómskerfið í eigin þágu. „Hann sagðist ætla að vopnvæða dómsmálaráðneytið og það er akkúrat það sem hann gerði. Hann er svo hörundsár að hann þoldi ekki gagnrýni í formi brandara, og gerði tilraun til að setja heilt fjölmiðlaveldi á hausinn í leiðinni,“ segir Harris og vísar þar til þess að spjallþætti Jimmys Kimmel hafi verið slaufað eftir að hann dró dár að æsingum Repúblikana í kjölfar morðsins á aðgerðarsinnanum Charlie Kirk. Ákvörðunin, sem var síðar dregin til baka, var tekin eftir að eftirlitsaðilar sem Trump skipaði hótuðu að beita ABC þvingunum. Bandaríkin Kamala Harris Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Í viðtali við Lauru Kuenssberg í breska ríkisútvarpinu sem fer í loftið í fyrramálið sagðist Harris „mögulega“ verða næsti forseti Bandaríkjanna. Ósigur hennar gegn Donald Trump þótti áfellisdómur fyrir Deókrataflokkinn enda var munurinn frambjóðendanna á milli talsvert meiri en gert hafði verið ráð fyrir. Skoðanakannanir gefa heldur ekki til kynna að hún njóti mikilla vinsælda meðal kjósenda. Harris segist ekki hafa tekið ákvörðun enn en að hún sé sannfærð um að það komi að því að kona setjist brátt að í Hvíta húsinu. „Ég er ekki búin. Öllum ferli mínum hef ég varið í þjónustu og það er í beinum mínum,“ segir hún. Hún lætur skoðanakannanir ekkert á sig fá, að eigin sögn. Það þrátt fyrir að Hollywood-stjarnan Dwayne Johnson sé eins og er með talsvert forskot á hana. „Ef ég hlustaði á skoðanakannanir hefði ég ekki boðið mig fram til fyrsta embættis míns, né heldur annars, og ég sæti svo sannarlega ekki hér,“ segir Harris. Kamala Harris lýsti Donald Trump forseta sem hörundsárum harðstjóra sem hefði vopnvætt dómskerfið í eigin þágu. „Hann sagðist ætla að vopnvæða dómsmálaráðneytið og það er akkúrat það sem hann gerði. Hann er svo hörundsár að hann þoldi ekki gagnrýni í formi brandara, og gerði tilraun til að setja heilt fjölmiðlaveldi á hausinn í leiðinni,“ segir Harris og vísar þar til þess að spjallþætti Jimmys Kimmel hafi verið slaufað eftir að hann dró dár að æsingum Repúblikana í kjölfar morðsins á aðgerðarsinnanum Charlie Kirk. Ákvörðunin, sem var síðar dregin til baka, var tekin eftir að eftirlitsaðilar sem Trump skipaði hótuðu að beita ABC þvingunum.
Bandaríkin Kamala Harris Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira