Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2025 06:00 Breiðablik getur stolið Evrópusætinu af Stjörnunni í dag. Vísir/Diego Sportrásir Sýnar bjóða upp á sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegir októbermánaðar. Enski boltinn er áberandi í dag, ásamt því að Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í Bestu-deild karla. Alls verða fimm leikir í beinni útsendingu í ensku úrvalsdeikldinni í dag, ásamt leikjum í þýska boltanum, NFL og NHL. Þá er mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 á dagskrá í kvöld og Stúkan gerir upp tímabilið í Bestu-deild karla, eftir að Stjarnan og Breiðablik eru búin að útkljá hvort liðið fer í Evrópukeppni á næsta tímabili. Sýn Sport Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni klukkan hefst 13:40 áður en við færum okkur yfir til Liverpool þar sem Everton og Tottenham eigast við klukkan 16:10. Sunnudagsmessan er svo á sínum stað klukkan 18:35 þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Aston Villa og Manchester City eigast við í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 hefst bein útsending frá viðureign Eagles og Giants í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 20:20 hefst svo bein útsending frá leik Broncos og Cowbays í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Bournemouth tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 fylgjumst við með NFL Red Zone. Sýn Sport 4 Nýliðar Burnley heimsækja botnlið Wolves í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Bein útsending hefst klukkan 13:45, en undir er sæti í Evrópukeppni. Klukkan 16:05 er Stúkan svo á dagskrá þar sem lokaumferðin verður gerð upp. Sýn Sport Viaplay Bayer Leverkusen og Freiburg eigast við í þýska boltanum klukkan 14:20 áður en Stuttgart tekur á móti Mainz klukkan 16:30. Klukkan 19:30 hefst svo bein útsending frá mexíkóska kappakstrnum í Formúlu 1 áður en viðureign Blackhawks og Kings í NHL-deildinni í íshokkí lokar dagskránni klukkan 23:05. Dagskráin í dag Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Alls verða fimm leikir í beinni útsendingu í ensku úrvalsdeikldinni í dag, ásamt leikjum í þýska boltanum, NFL og NHL. Þá er mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 á dagskrá í kvöld og Stúkan gerir upp tímabilið í Bestu-deild karla, eftir að Stjarnan og Breiðablik eru búin að útkljá hvort liðið fer í Evrópukeppni á næsta tímabili. Sýn Sport Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni klukkan hefst 13:40 áður en við færum okkur yfir til Liverpool þar sem Everton og Tottenham eigast við klukkan 16:10. Sunnudagsmessan er svo á sínum stað klukkan 18:35 þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Aston Villa og Manchester City eigast við í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 hefst bein útsending frá viðureign Eagles og Giants í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 20:20 hefst svo bein útsending frá leik Broncos og Cowbays í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Bournemouth tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 fylgjumst við með NFL Red Zone. Sýn Sport 4 Nýliðar Burnley heimsækja botnlið Wolves í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Bein útsending hefst klukkan 13:45, en undir er sæti í Evrópukeppni. Klukkan 16:05 er Stúkan svo á dagskrá þar sem lokaumferðin verður gerð upp. Sýn Sport Viaplay Bayer Leverkusen og Freiburg eigast við í þýska boltanum klukkan 14:20 áður en Stuttgart tekur á móti Mainz klukkan 16:30. Klukkan 19:30 hefst svo bein útsending frá mexíkóska kappakstrnum í Formúlu 1 áður en viðureign Blackhawks og Kings í NHL-deildinni í íshokkí lokar dagskránni klukkan 23:05.
Dagskráin í dag Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira