Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 06:01 Gummi Ben hefur nóg um að ræða í kvöld eftir viðburðarríka íþróttaviku. Vísir/Hulda Margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Blikar eru á heimavelli í Sambandsdildinni og fá lið Kuopio frá Finnlandi í heimsókn. Breiðablik er enn á eftir sínum fyrsta sigri í Sambandsdildinni. Bónus-deildin er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Meðal leikja er viðureign Grindavíkur og KR sem bæði hafa byrjað móti á þremur sigurleikjum. Skiptiborðið fylgist með öllum leikjunum samtímis og eftir þá er kvöldið gert upp í Tilþrifunum. Það verður sýndur í beinni leikur Hákonar Arnar Haraldssonar og félaga í Lille í Evrópudeildinni sem og leikur Albert Guðmundssonar og félaga í Fiorentina í Sambandsdeildinni. Kvöldið endar svo á nýjum þætti af Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Það verður einnig sýnt frá golfi og íshokkídeildinni í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 16.15 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Kuopio í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Sýn Sport 3 Klukkan 05.30 hefst útsending frá Genesis Championship golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 4 Klukkan 04.55 hefst útsending frá Hanwha LIFEPLUS International Crown á LPGA-mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Rapid Vín og Fiorentina í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá leik Lille og PAOK í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 22.50 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Sjá meira
Blikar eru á heimavelli í Sambandsdildinni og fá lið Kuopio frá Finnlandi í heimsókn. Breiðablik er enn á eftir sínum fyrsta sigri í Sambandsdildinni. Bónus-deildin er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Meðal leikja er viðureign Grindavíkur og KR sem bæði hafa byrjað móti á þremur sigurleikjum. Skiptiborðið fylgist með öllum leikjunum samtímis og eftir þá er kvöldið gert upp í Tilþrifunum. Það verður sýndur í beinni leikur Hákonar Arnar Haraldssonar og félaga í Lille í Evrópudeildinni sem og leikur Albert Guðmundssonar og félaga í Fiorentina í Sambandsdeildinni. Kvöldið endar svo á nýjum þætti af Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Það verður einnig sýnt frá golfi og íshokkídeildinni í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 16.15 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Kuopio í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Sýn Sport 3 Klukkan 05.30 hefst útsending frá Genesis Championship golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 4 Klukkan 04.55 hefst útsending frá Hanwha LIFEPLUS International Crown á LPGA-mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Rapid Vín og Fiorentina í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá leik Lille og PAOK í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 22.50 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Sjá meira