Gerðu árás á leikskóla í Karkív Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2025 11:32 Frá Karkív í morgun. AP/Almannavarnir Úkraínu Að minnsta kosti sex eru látnir eftir umfangsmiklar árásir Rússa á Úkraínu í nótt og í morgun. Þar á meðal er kona og tvær ungar dætur hennar í Kænugarði, sex mánaða og tólf ára gamlar. Í öðru tilfelli féll einn í árás á leikskóla í Karkív. Margir eru sagðir særðir eftir árásir næturinnar sem beindust að mestu leyti að orkuinnviðum, eins og árásir Rússa hafa gert undanfarnar vikur, og árásirnar beindust einnig að mestu að Kænugarði og nærliggjandi svæðum. Árásir síðustu vikna hafa valdið miklum skemmdum á orkuinnviðum Úkraínumanna, sem eiga kaldan vetur í vændum. Flugher Úkraínu segir að Rússar hafi notað ellefu skotflaugar, sautján stýriflaugar og 405 sjálfprengi- og tálbeitudróna til árásanna í nótt. Úkraínumenn segjast hafa skotið 333 dróna niður. Einnig hafi sex skotflaugar og tíu stýriflaugar verið skotnar niður. Sjálfsprengidrónar eru sagðir hafa hæft leikskóla í Karkív, næst stærstu borg Úkraínu, þar sem fjöldi barna voru inni. Einn lét lífið og sex særðust en AP fréttaveitan hefur eftir borgarstjóra Karkív að ekkert barn hafi sakað í árásinni. Simply share this. Imagine it’s a kindergarten anywhere in Europe’s second-largest city — can you even imagine the reaction? pic.twitter.com/2M6cwRfgw6— Maria Avdeeva (@maria_avdv) October 22, 2025 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir börnin sem voru á leikskólanum í miklu áfalli eftir árásina, sem sé með öllu óréttlætanleg. „Það er klárt að Rússar eru að verða sífellt blygðunarlausari,“ skrifaði Selenskí á samfélagsmiðla. „Með þessum árásum eru Rússar að hrækja framan í alla sem kalla eftir friði. Fautar og hryðjuverkamenn skilja eingöngu afl.“ A Russian drone strike hit a kindergarten in Kharkiv – after a massive attack overnight. Unfortunately, one person has been killed – my condolences to the bereaved family. As of now, seven people have been injured and are receiving medical care. All the children have been… pic.twitter.com/J6PGx0u7ZZ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 22, 2025 Utanríkisráðherra Úkraínu slær á svipaða strengi og kallar eftir viðbrögðum vegna árása næturinnar. Hann segiri að viðræður muni ekki stöðva þessi hryðjuverk en vopn og refsiaðgerðir geti gert það. Seven people injured following a direct Russian strike on a kindergarten in Kharkiv. One person killed. Russian barbarism knows no limits. I urge strong responses and steps to make Russia feel the cost of its crimes. Discussions cannot stop this terror. Weapons and sanctions can. pic.twitter.com/JTGYrACPB4— Andrii Sybiha 🇺🇦 (@andrii_sybiha) October 22, 2025 Blaðamaður Financial Times birti kort sem sýnir árásir næturinnar og morgunsins. Another hellish night in Ukraine. The air force said Russia launched 28 ballistic and cruise missiles and 405 drones predominantly aimed at critical infrastructure. But at least seven people were killed by strikes on residential building. https://t.co/1hldci3ZNZ pic.twitter.com/n4oBFsNS4y— Christopher Miller (@ChristopherJM) October 22, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51 Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14 Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Margir eru sagðir særðir eftir árásir næturinnar sem beindust að mestu leyti að orkuinnviðum, eins og árásir Rússa hafa gert undanfarnar vikur, og árásirnar beindust einnig að mestu að Kænugarði og nærliggjandi svæðum. Árásir síðustu vikna hafa valdið miklum skemmdum á orkuinnviðum Úkraínumanna, sem eiga kaldan vetur í vændum. Flugher Úkraínu segir að Rússar hafi notað ellefu skotflaugar, sautján stýriflaugar og 405 sjálfprengi- og tálbeitudróna til árásanna í nótt. Úkraínumenn segjast hafa skotið 333 dróna niður. Einnig hafi sex skotflaugar og tíu stýriflaugar verið skotnar niður. Sjálfsprengidrónar eru sagðir hafa hæft leikskóla í Karkív, næst stærstu borg Úkraínu, þar sem fjöldi barna voru inni. Einn lét lífið og sex særðust en AP fréttaveitan hefur eftir borgarstjóra Karkív að ekkert barn hafi sakað í árásinni. Simply share this. Imagine it’s a kindergarten anywhere in Europe’s second-largest city — can you even imagine the reaction? pic.twitter.com/2M6cwRfgw6— Maria Avdeeva (@maria_avdv) October 22, 2025 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir börnin sem voru á leikskólanum í miklu áfalli eftir árásina, sem sé með öllu óréttlætanleg. „Það er klárt að Rússar eru að verða sífellt blygðunarlausari,“ skrifaði Selenskí á samfélagsmiðla. „Með þessum árásum eru Rússar að hrækja framan í alla sem kalla eftir friði. Fautar og hryðjuverkamenn skilja eingöngu afl.“ A Russian drone strike hit a kindergarten in Kharkiv – after a massive attack overnight. Unfortunately, one person has been killed – my condolences to the bereaved family. As of now, seven people have been injured and are receiving medical care. All the children have been… pic.twitter.com/J6PGx0u7ZZ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 22, 2025 Utanríkisráðherra Úkraínu slær á svipaða strengi og kallar eftir viðbrögðum vegna árása næturinnar. Hann segiri að viðræður muni ekki stöðva þessi hryðjuverk en vopn og refsiaðgerðir geti gert það. Seven people injured following a direct Russian strike on a kindergarten in Kharkiv. One person killed. Russian barbarism knows no limits. I urge strong responses and steps to make Russia feel the cost of its crimes. Discussions cannot stop this terror. Weapons and sanctions can. pic.twitter.com/JTGYrACPB4— Andrii Sybiha 🇺🇦 (@andrii_sybiha) October 22, 2025 Blaðamaður Financial Times birti kort sem sýnir árásir næturinnar og morgunsins. Another hellish night in Ukraine. The air force said Russia launched 28 ballistic and cruise missiles and 405 drones predominantly aimed at critical infrastructure. But at least seven people were killed by strikes on residential building. https://t.co/1hldci3ZNZ pic.twitter.com/n4oBFsNS4y— Christopher Miller (@ChristopherJM) October 22, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51 Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14 Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51
Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14
Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07