„Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Hjörvar Ólafsson skrifar 18. október 2025 17:08 Matthías Guðmundsson á hliðarlínunni í leik hjá Val á nýloknu keppnistímabili. Vísir/Anton Brink Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. „Mér fannst þessi leikur aldrei ná neinu flugi og við náðum kannski aldrei að taka af handbremsuna. Ég var að vona að leikmenn myndu sleppa af sér beislinu í þessum leik en það varð því miður ekki raunin,“ sagði Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, um leik liðanna. „Við fengum svo sem fín færi til þess að skora og fá eitthvað út úr þessum leik en það tókst ekki. Stigasöfnunin hefur ekki verið nógu góð í úrslitakeppninni en frammistaðan svo sem heilt yfir bara fín,“ sagði Matthías þar að auki. „Tímabilið í heild sinni var erfitt og lærdómsríkt hjá okkur. Þetta var mikill rússibani og mér fannst lágpunkturinn vera tapið á móti Fram fyrr í sumar. Ég kann svo sem enga skýringu á því af hverju þetta gekk ekki betur en raun bar vitni en nú er bara að hlaða batterýin og núllstilla okkur fyrir næsta tímabil,“ sagði hann. Valur hafnaði í fimmta sæti deildarinnar með 29 stig sem eru vonbrigði hjá Valsliðinu sem ætlaði sér stærri hluti. „Það verða einhverjar breytingar á leikmannahópnum bara svona eins og gengur og gerist. Markmiðið er að halda áfram að uppbyggingu á uppöldum leikmönnum hjá Val en um leið að bæta við okkur leikmönnum inn í metnaðarfullt umhverfi þar sem stefnan er að vera með lið í fremstu röð,“ sagði þjálfari Valsliðsins sem mun halda áfram að stýra liðinu á næstu leiktíð. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira
„Mér fannst þessi leikur aldrei ná neinu flugi og við náðum kannski aldrei að taka af handbremsuna. Ég var að vona að leikmenn myndu sleppa af sér beislinu í þessum leik en það varð því miður ekki raunin,“ sagði Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, um leik liðanna. „Við fengum svo sem fín færi til þess að skora og fá eitthvað út úr þessum leik en það tókst ekki. Stigasöfnunin hefur ekki verið nógu góð í úrslitakeppninni en frammistaðan svo sem heilt yfir bara fín,“ sagði Matthías þar að auki. „Tímabilið í heild sinni var erfitt og lærdómsríkt hjá okkur. Þetta var mikill rússibani og mér fannst lágpunkturinn vera tapið á móti Fram fyrr í sumar. Ég kann svo sem enga skýringu á því af hverju þetta gekk ekki betur en raun bar vitni en nú er bara að hlaða batterýin og núllstilla okkur fyrir næsta tímabil,“ sagði hann. Valur hafnaði í fimmta sæti deildarinnar með 29 stig sem eru vonbrigði hjá Valsliðinu sem ætlaði sér stærri hluti. „Það verða einhverjar breytingar á leikmannahópnum bara svona eins og gengur og gerist. Markmiðið er að halda áfram að uppbyggingu á uppöldum leikmönnum hjá Val en um leið að bæta við okkur leikmönnum inn í metnaðarfullt umhverfi þar sem stefnan er að vera með lið í fremstu röð,“ sagði þjálfari Valsliðsins sem mun halda áfram að stýra liðinu á næstu leiktíð.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira