Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. október 2025 16:12 Verðlaunagripur Íslensku sjónvarpsverðlaunanna sem er hannaður af Stefáni Finnbogasyni. Ragnar Visage Nýr verðlaunagripur Íslensku sjónvarpsverðlaunanna, sem fara fram í fyrsta sinn í lok mánaðar, er hannaður af Stefáni Finnbogasyni. Gripurinn sækir innblástur í gömlu stillimyndina og textavarpið en ásýnd verðlaunanna er í sama dúr. Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða haldin í fyrsta sinn fimmtudagskvöldið 30. október í Gamla bíói en ljósvakamiðlarnir Sjónvarp Símans, Sýn og RÚV standa að verðlaununum. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á sjónvarpsstöðvum miðlanna frá 2023 til 2024 þar sem ekki hafa verið veitt verðlaun fyrir það tímabil síðastliðin ár. „Um er að ræða uppskeruhátíð sjónvarpsgeirans, eiginlega árshátíð og má geta þess að hátíðin verður einmitt ekki sýnd í sjónvarpi. Veislustjórar kvöldsins verða kunnar fyrrum sjónvarpsstjörnur, þau Björg Magnúsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson,“ segir í tilkynningu frá verðlaununum. Hulunni var svipt af verðlaunagrip hátíðarinnar í dag en hann er hannaður af leikmyndahönnuðinum Stefáni Finnbogasyni. Ásýnd verðlaunanna rímar svo við verðlaunagripinn og þar má einnig sjá klassísk minni frá Textavarpinu. Ásýnd verðlaunanna. „Gripurinn er úr hnotu og gleri og er litaglaðari en margur verðlaunagripurinn sem við þekkjum fyrir. Það mætti segja að gamla góða stillimyndin sé fyrirmynd en hún inniheldur grunnlitina og vísar veginn sem eins konar núllstilling. Þegar litirnir blandast síðan saman gerast töfrarnir “ segir Stefán. Tilnefningar til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna verða tilkynntar á þriðjudag og fá þá allir aðstandendur tilnefndra verkefna gleðitíðindin auk upplýsinga um verðlaunakvöldið sjálft. Bíó og sjónvarp Íslensku sjónvarpsverðlaunin Ríkisútvarpið Sýn Síminn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Fulltrúar íslensku sjónvarpsstöðvanna auglýsa eftir innsendingum til Íslensku sjónvarpsverðlaunna sem verða veitt í fyrsta sinn, frá ákvörðun Eddunnar að beina sjónum eingöngu að kvikmyndagerð, 30. október næstkomandi. 12. ágúst 2025 13:40 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Sjá meira
Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða haldin í fyrsta sinn fimmtudagskvöldið 30. október í Gamla bíói en ljósvakamiðlarnir Sjónvarp Símans, Sýn og RÚV standa að verðlaununum. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á sjónvarpsstöðvum miðlanna frá 2023 til 2024 þar sem ekki hafa verið veitt verðlaun fyrir það tímabil síðastliðin ár. „Um er að ræða uppskeruhátíð sjónvarpsgeirans, eiginlega árshátíð og má geta þess að hátíðin verður einmitt ekki sýnd í sjónvarpi. Veislustjórar kvöldsins verða kunnar fyrrum sjónvarpsstjörnur, þau Björg Magnúsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson,“ segir í tilkynningu frá verðlaununum. Hulunni var svipt af verðlaunagrip hátíðarinnar í dag en hann er hannaður af leikmyndahönnuðinum Stefáni Finnbogasyni. Ásýnd verðlaunanna rímar svo við verðlaunagripinn og þar má einnig sjá klassísk minni frá Textavarpinu. Ásýnd verðlaunanna. „Gripurinn er úr hnotu og gleri og er litaglaðari en margur verðlaunagripurinn sem við þekkjum fyrir. Það mætti segja að gamla góða stillimyndin sé fyrirmynd en hún inniheldur grunnlitina og vísar veginn sem eins konar núllstilling. Þegar litirnir blandast síðan saman gerast töfrarnir “ segir Stefán. Tilnefningar til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna verða tilkynntar á þriðjudag og fá þá allir aðstandendur tilnefndra verkefna gleðitíðindin auk upplýsinga um verðlaunakvöldið sjálft.
Bíó og sjónvarp Íslensku sjónvarpsverðlaunin Ríkisútvarpið Sýn Síminn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Fulltrúar íslensku sjónvarpsstöðvanna auglýsa eftir innsendingum til Íslensku sjónvarpsverðlaunna sem verða veitt í fyrsta sinn, frá ákvörðun Eddunnar að beina sjónum eingöngu að kvikmyndagerð, 30. október næstkomandi. 12. ágúst 2025 13:40 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Sjá meira
Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Fulltrúar íslensku sjónvarpsstöðvanna auglýsa eftir innsendingum til Íslensku sjónvarpsverðlaunna sem verða veitt í fyrsta sinn, frá ákvörðun Eddunnar að beina sjónum eingöngu að kvikmyndagerð, 30. október næstkomandi. 12. ágúst 2025 13:40