Mjög skrýtinn misskilningur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 06:31 Tez Johnson var óvænt stjarna hjá Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi og fyndin saga hans var tekin fyrir í Lokasókninni. Getty/Kevin Sabitus Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers. Það var full ástæða til að ræða framgöngu leikstjórnandans Baker Mayfield. „Hann getur svo sannarlega gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít. Hann getur líka gert Johnson & Johnson að frábærum útherjum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. Tveir útherjar með eftirnafnið Johnson voru í sviðsljósinu hjá meiðslahrjáðu liðinu. „Sjáið þið hérna. Tez Johnson. Einhver gæi sem enginn hér hefur aldrei nokkurn tímann heyrst minnst á og ekki nokkur maður í Bandaríkjunum. Hann er með þetta snertimark, þvílík tilþrif hjá Tez Johnson og hann kunni heldur betur að fagna,“ sagði Henry. „Það sem meira er, þá var svona einhver smá misskilningur hjá Tez Johnson eftir þetta, mjög rangur misskilningur og mjög skrýtinn misskilningur. Kíkið aðeins á þetta innslag. Þetta er geggjað,“ sagði Henry. Klippa: Lokasóknin: Mjög skrýtinn misskilningur hjá óvæntri stjörnu Henru sýndi í framhaldinu viðtal sem var tekið við Tez Johnson í búningsklefanum eftir leikinn. „Þetta er fyndin saga. Þegar ég skoraði og heyrði fólkið kalla MVP. Ég hélt að fólkið ætti við mig,“ sagði Tez Johnson. Hann fékk þó að vita það frá liðsfélaga sínum að auðvitað var fólkið að beina þessu að leikstjórnandanum Baker Mayfield, sem hafði gefið boltann svo frábærlega á hann. „Aumingja drengurinn. Hann á eftir að sjá eftir þessu,“ sagði Henry eftir innslagið. Það má sjá þetta brot úr Lokasókninni og alla söguna frá Tez Johnson hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Sjá meira
Það var full ástæða til að ræða framgöngu leikstjórnandans Baker Mayfield. „Hann getur svo sannarlega gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít. Hann getur líka gert Johnson & Johnson að frábærum útherjum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. Tveir útherjar með eftirnafnið Johnson voru í sviðsljósinu hjá meiðslahrjáðu liðinu. „Sjáið þið hérna. Tez Johnson. Einhver gæi sem enginn hér hefur aldrei nokkurn tímann heyrst minnst á og ekki nokkur maður í Bandaríkjunum. Hann er með þetta snertimark, þvílík tilþrif hjá Tez Johnson og hann kunni heldur betur að fagna,“ sagði Henry. „Það sem meira er, þá var svona einhver smá misskilningur hjá Tez Johnson eftir þetta, mjög rangur misskilningur og mjög skrýtinn misskilningur. Kíkið aðeins á þetta innslag. Þetta er geggjað,“ sagði Henry. Klippa: Lokasóknin: Mjög skrýtinn misskilningur hjá óvæntri stjörnu Henru sýndi í framhaldinu viðtal sem var tekið við Tez Johnson í búningsklefanum eftir leikinn. „Þetta er fyndin saga. Þegar ég skoraði og heyrði fólkið kalla MVP. Ég hélt að fólkið ætti við mig,“ sagði Tez Johnson. Hann fékk þó að vita það frá liðsfélaga sínum að auðvitað var fólkið að beina þessu að leikstjórnandanum Baker Mayfield, sem hafði gefið boltann svo frábærlega á hann. „Aumingja drengurinn. Hann á eftir að sjá eftir þessu,“ sagði Henry eftir innslagið. Það má sjá þetta brot úr Lokasókninni og alla söguna frá Tez Johnson hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Sjá meira