Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2025 11:00 Eyjólfur hefur rekið Epal í 50 ár. Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan. Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira