Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2025 10:10 Þyngdarstjórnunarlyfin Ozempic, Wegovy og Rybelsus njóta mikilla vinsælda. EPA/Ida Marie Odgaard Danska lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk hefur verið gert að bæta viðvörun um mjög sjaldgæfan fylgikvilla á pakkningar Ozempic, Wegovo og Rybelsus um að notendur þyngdarstjórnunarlyfjanna vinsælu geti misst sjónina. Það er að skipan Lyfjastofnunar Evrópu en um er að ræða sjúkdóminn NAION, sem getur leitt til mikils sjónarmissis eða algerrar blindu en það er þó mjög sjaldgæft. Skilgreiningin „mjög sjaldgæft“ felur í sér að færri en einn af hverjum tíu þúsundum notendum gæti orðið fyrir þessum fylgikvilla. Samkvæmt frétt BT hófst umræðan um þennan sjaldgæfa fylgikvilla í Danmörku í fyrra þegar danskur maður og læknir hans héldu því fram að hann hefði fengið NAION vegna neyslu Wegovy. Um er að ræða sjúkdóm sem dregur úr blóðflæði til sjóntauga. Í flestum tilfellum eiga áhrifin við annað augað en í mjög sjaldgæfum tilfellum bæði. Í kjölfarið fjölgaði slíkum tilfellum og einnig í tengslum við Ozempic og Rybelsus og hefur kröfum um bætur vegna þessa fjölgað mjög í Danmörku. DR segir að í september hafi að minnsta kosti 32 einstaklingar sóst eftir bótum. Samkvæmt lyfjastofnun Danmerkur eru fjórtán þessara krafna til komnar vegna neyslu Ozempic, sautján vegna Wegovy og ein vegna bæði Ozempic og Rybelsus. Í sumar lögðu sérfræðingar Lyfjastofnunar Evrópu til að NAION yrði skilgreindur formlega sem mögulegur aukakvilli. Forsvarsmenn Novo Nordisk höfðu þó þvertekið fyrir að slíkt gæti verið og sögðu að þeirra eigin rannsóknir á 52 þúsund notendum lyfjanna sýndu að NAION gæti ekki verið fylgikvilli þeirra. Fyrirtækinu hefur nú verið gert að bæta tilkynningu um þennan mögulega fylgikvilla á umbúðir lyfjanna. Danmörk Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Skilgreiningin „mjög sjaldgæft“ felur í sér að færri en einn af hverjum tíu þúsundum notendum gæti orðið fyrir þessum fylgikvilla. Samkvæmt frétt BT hófst umræðan um þennan sjaldgæfa fylgikvilla í Danmörku í fyrra þegar danskur maður og læknir hans héldu því fram að hann hefði fengið NAION vegna neyslu Wegovy. Um er að ræða sjúkdóm sem dregur úr blóðflæði til sjóntauga. Í flestum tilfellum eiga áhrifin við annað augað en í mjög sjaldgæfum tilfellum bæði. Í kjölfarið fjölgaði slíkum tilfellum og einnig í tengslum við Ozempic og Rybelsus og hefur kröfum um bætur vegna þessa fjölgað mjög í Danmörku. DR segir að í september hafi að minnsta kosti 32 einstaklingar sóst eftir bótum. Samkvæmt lyfjastofnun Danmerkur eru fjórtán þessara krafna til komnar vegna neyslu Ozempic, sautján vegna Wegovy og ein vegna bæði Ozempic og Rybelsus. Í sumar lögðu sérfræðingar Lyfjastofnunar Evrópu til að NAION yrði skilgreindur formlega sem mögulegur aukakvilli. Forsvarsmenn Novo Nordisk höfðu þó þvertekið fyrir að slíkt gæti verið og sögðu að þeirra eigin rannsóknir á 52 þúsund notendum lyfjanna sýndu að NAION gæti ekki verið fylgikvilli þeirra. Fyrirtækinu hefur nú verið gert að bæta tilkynningu um þennan mögulega fylgikvilla á umbúðir lyfjanna.
Danmörk Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira