Kristófer: Það er nú bara október Árni Jóhannsson skrifar 11. október 2025 22:21 Kristófer Acox stóð sig vel í kvöld en það dugði ekki til. Vísir / Guðmundur Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91. „Ég bara svekktur auðvitað. Það skiptir ekki máli hvernig við töpum leikjum við ætluðum að sjálfsögðu að labba héðan út með sigur í kvöld“, sagði Kristófer við blaðamann strax eftir leik. Valur byrjaði vel, missti tökin á leiknum en unnu sig aftur í það að vera við stýrið í lok leiksins. Kristófer var beðinn um að fara yfir málin og hvað var að gerast í leiknum. „Þetta er bara búið að vera staðan í þessum fyrstu þremur leikjum tímabilsins ef við tökum Meistari meistaranna með. Það er búið að byrja ágætlega en svo lendum við langt undir og gerum þessa leiki spennandi, svo er þetta bara 50/50 leikur undir lokin. Við höfum verið lið sem klárar svona leik í gegnum tíðina en erum núna búnir að tapa þremur leikjum í röð sem svíður en við vitum að við erum ekki að leggjast niður og gefast upp og það er það jákvæða sem hægt er að taka út úr þessu.“ Er nokkuð panic þótt að þrír leikir hafi tapast? „Nei nei, meistari meistaranna telur ekki en það er auðvitað leiðinlegt að tapa leikjunum svona. Það er nú bara október og það er langt tímabil framundan og við vitum að við þurfum að slípa liðið saman og þá kemur þetta.“ Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. 11. október 2025 18:48 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Ég bara svekktur auðvitað. Það skiptir ekki máli hvernig við töpum leikjum við ætluðum að sjálfsögðu að labba héðan út með sigur í kvöld“, sagði Kristófer við blaðamann strax eftir leik. Valur byrjaði vel, missti tökin á leiknum en unnu sig aftur í það að vera við stýrið í lok leiksins. Kristófer var beðinn um að fara yfir málin og hvað var að gerast í leiknum. „Þetta er bara búið að vera staðan í þessum fyrstu þremur leikjum tímabilsins ef við tökum Meistari meistaranna með. Það er búið að byrja ágætlega en svo lendum við langt undir og gerum þessa leiki spennandi, svo er þetta bara 50/50 leikur undir lokin. Við höfum verið lið sem klárar svona leik í gegnum tíðina en erum núna búnir að tapa þremur leikjum í röð sem svíður en við vitum að við erum ekki að leggjast niður og gefast upp og það er það jákvæða sem hægt er að taka út úr þessu.“ Er nokkuð panic þótt að þrír leikir hafi tapast? „Nei nei, meistari meistaranna telur ekki en það er auðvitað leiðinlegt að tapa leikjunum svona. Það er nú bara október og það er langt tímabil framundan og við vitum að við þurfum að slípa liðið saman og þá kemur þetta.“
Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. 11. október 2025 18:48 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. 11. október 2025 18:48