Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Hjörvar Ólafsson skrifar 10. október 2025 21:26 Mikael Egill Ellertsson var mikið í sviðsljósinu í kvöld. Vísir/Anton Brink Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025 Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Sjá meira