Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 06:30 Paul Pierce er fyrrum NBA meistari með Boston Celtics og meðlimur í frægðarhöll körfuboltans. EPA/CJ GUNTHER Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Lögreglan handtók Pierce fyrir ölvunarakstur á hraðbraut í Los Angeles eftir að hann fannst sofandi undir stýri en þetta kemur fram í upplýsingum frá ríkislögreglunni. Umferðarlögreglan í Kaliforníu hafði verið að sinna ótengdum árekstri nokkurra ökutækja á norðurakreinum þjóðvegar 101 og lokuðu því fjórum af sex akreinum. BREAKING: Paul Pierce was arrested Tuesday night on suspicion of driving under the influence of alcohol.The California Highway Patrol says Pierce was found asleep in his car sitting in the middle of traffic on the 101 freeway in LA, where officers conducted a DUI investigation. pic.twitter.com/dQNciDHK8l— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) October 9, 2025 Þegar þeir opnuðu akreinarnar aftur um klukkustund síðar sáu þeir Range Rover-jeppa stöðvaðan á veginum, sunnan við slysstaðinn. Lögreglumenn sáu Pierce sofandi við stýrið og „tóku eftir merkjum um ölvun,“ svo þeir hófu rannsókn vegna gruns um ölvunarakstur, segir í fréttatilkynningunni. Hann var handtekinn fyrir minni háttar brot, ölvunarakstur, sem verður tekið fyrir af borgarlögmanni Los Angeles. Pierce svaraði ekki strax beiðni um umsögn og ekki tókst að finna frekari samskiptaupplýsingar um hann að svo stöddu. Hann kom seinna á samfélagsmiðla og sagðist aldrei hafa þurft að bíða svo lengi í umferðateppu. Hann hafi því orðið þreyttur á að bíða og sofnað. Pierce lék með Boston Celtics í fimmtán keppnistímabil og síðast með LA Clippers áður en hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Hann lék einnig með Brooklyn Nets og Washington Wizards. Pierce var tíu sinnum valinn í stjörnuliðið og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppni NBA árið 2008. Hann var tekinn inn í frægðarhöll körfuboltans árið 2021. Paul Pierce provides an update: Imagine being stuck in stand still traffic for 45 mins and falling asleep. I took this picture that night because I never been in stand still traffic for this long. I'm old, I'm tired, and I fell asleep. I'm good y'all thanks for the love. https://t.co/8iqxwqljQ0 pic.twitter.com/dOPa93e3vr— BASKETBALL ON 𝕏 (@BASKETBALLonX) October 10, 2025 NBA Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Lögreglan handtók Pierce fyrir ölvunarakstur á hraðbraut í Los Angeles eftir að hann fannst sofandi undir stýri en þetta kemur fram í upplýsingum frá ríkislögreglunni. Umferðarlögreglan í Kaliforníu hafði verið að sinna ótengdum árekstri nokkurra ökutækja á norðurakreinum þjóðvegar 101 og lokuðu því fjórum af sex akreinum. BREAKING: Paul Pierce was arrested Tuesday night on suspicion of driving under the influence of alcohol.The California Highway Patrol says Pierce was found asleep in his car sitting in the middle of traffic on the 101 freeway in LA, where officers conducted a DUI investigation. pic.twitter.com/dQNciDHK8l— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) October 9, 2025 Þegar þeir opnuðu akreinarnar aftur um klukkustund síðar sáu þeir Range Rover-jeppa stöðvaðan á veginum, sunnan við slysstaðinn. Lögreglumenn sáu Pierce sofandi við stýrið og „tóku eftir merkjum um ölvun,“ svo þeir hófu rannsókn vegna gruns um ölvunarakstur, segir í fréttatilkynningunni. Hann var handtekinn fyrir minni háttar brot, ölvunarakstur, sem verður tekið fyrir af borgarlögmanni Los Angeles. Pierce svaraði ekki strax beiðni um umsögn og ekki tókst að finna frekari samskiptaupplýsingar um hann að svo stöddu. Hann kom seinna á samfélagsmiðla og sagðist aldrei hafa þurft að bíða svo lengi í umferðateppu. Hann hafi því orðið þreyttur á að bíða og sofnað. Pierce lék með Boston Celtics í fimmtán keppnistímabil og síðast með LA Clippers áður en hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Hann lék einnig með Brooklyn Nets og Washington Wizards. Pierce var tíu sinnum valinn í stjörnuliðið og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppni NBA árið 2008. Hann var tekinn inn í frægðarhöll körfuboltans árið 2021. Paul Pierce provides an update: Imagine being stuck in stand still traffic for 45 mins and falling asleep. I took this picture that night because I never been in stand still traffic for this long. I'm old, I'm tired, and I fell asleep. I'm good y'all thanks for the love. https://t.co/8iqxwqljQ0 pic.twitter.com/dOPa93e3vr— BASKETBALL ON 𝕏 (@BASKETBALLonX) October 10, 2025
NBA Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira