Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. október 2025 19:40 Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka hefur eignast glæsilegan bíl en um er að ræða sögulegan fornbíl með númerinu ÁR – 67. Bílinn er oftast nefndur „Gistihúsabílinn á Eyrarbakka“ en hann er Ford B módel árgerð 1930, vörubíll með farþegaboddí. Magnús Hlynur Hreiðarsson Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka hefur eignast glæsilegan bíl en um er að ræða sögulegan fornbíl með númerinu ÁR – 67. Bílinn er oftast nefndur „Gistihúsabílinn á Eyrarbakka“ en hann er Ford B módel árgerð 1930, vörubíll með farþegaboddí. Það er alltaf eitthvað að gerast í kringum Byggðasafn Árnesinga og fær safnið reglulega sögulegar gjafir, nú síðast þennan flotta fornbíl, sem var afhentur safninu formlega fyrr í sumar . Bílinn var upphaflega í eigu bræðranna Kristins, Gunnars og Guðmundar Gunnarsson í Gunnarshúsi á Eyrarbakka en þeir notuðu bílinn til ýmissa verkefna eins og malarflutninga við vegagerð. Farþegaboddíð var smíðað nánast strax á bílinn en á bílnum var til dæmis farið á Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930 með fullfermi af Eyrbekkingum. Árið 1975 fór bílinn til nýrra eigenda og nú voru það börn þeirra eigenda, eða þau Sigurður Óli, María og Sigríður Dagný sem gáfu bílinn formlega með lyklaafhendingu til Lýðs Pálssonar, safnstjóra. Sigurður Steinsson fékk orðið fyrir hönd gefenda. „Okkur þykir mjög vænt um að hann skuli vera komin hingað því að í mínum huga er Árnessýsla mikil svona bílasýsla. Og hér er verið að gera upp bíla í tugatali, bæði stóra og litla og þetta er gott innlegg í þá sögu og svo náttúrulega tengist hann sögu Eyrarbakka í ljósi upprunans þannig að hann er á góðum stað,” segir Sigurður. Bíllinn er allur hinn glæsilegasti en farþegaboddíð var smíðað nánast strax á bílinn en á bílnum var til dæmis farið á Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930 með fullfermi af Eyrbekkingum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að keyra bílinn? „Það er eins og að keyra traktor eitthvað svoleiðis. Hún er 24 hestaflavélin og hann keyrir a svona 45 til 50 kannski ef allt er í botni,” segir Sigurður Óli Guðbjörnsson, einn af gefendum bílsins. Eigendur bílsins, sem gáfu Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka bílinn, sem þykir mjög merkilegur í sögu þorpsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann var gerður upp af tveimur góðum mönnum, Guðbirni Frímannssyni og Erlingi Ævari Jónssyni, þeir keyptu hann 1975 og þremur árum síðar var hann komin á götuna og bara sannkallað augnayndi,” segir Lýður Pálsson, safnstjóri Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka. Lýður Pálsson, safnstjóri tekur hér við lyklunum af bílnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bílar Söfn Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Það er alltaf eitthvað að gerast í kringum Byggðasafn Árnesinga og fær safnið reglulega sögulegar gjafir, nú síðast þennan flotta fornbíl, sem var afhentur safninu formlega fyrr í sumar . Bílinn var upphaflega í eigu bræðranna Kristins, Gunnars og Guðmundar Gunnarsson í Gunnarshúsi á Eyrarbakka en þeir notuðu bílinn til ýmissa verkefna eins og malarflutninga við vegagerð. Farþegaboddíð var smíðað nánast strax á bílinn en á bílnum var til dæmis farið á Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930 með fullfermi af Eyrbekkingum. Árið 1975 fór bílinn til nýrra eigenda og nú voru það börn þeirra eigenda, eða þau Sigurður Óli, María og Sigríður Dagný sem gáfu bílinn formlega með lyklaafhendingu til Lýðs Pálssonar, safnstjóra. Sigurður Steinsson fékk orðið fyrir hönd gefenda. „Okkur þykir mjög vænt um að hann skuli vera komin hingað því að í mínum huga er Árnessýsla mikil svona bílasýsla. Og hér er verið að gera upp bíla í tugatali, bæði stóra og litla og þetta er gott innlegg í þá sögu og svo náttúrulega tengist hann sögu Eyrarbakka í ljósi upprunans þannig að hann er á góðum stað,” segir Sigurður. Bíllinn er allur hinn glæsilegasti en farþegaboddíð var smíðað nánast strax á bílinn en á bílnum var til dæmis farið á Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930 með fullfermi af Eyrbekkingum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að keyra bílinn? „Það er eins og að keyra traktor eitthvað svoleiðis. Hún er 24 hestaflavélin og hann keyrir a svona 45 til 50 kannski ef allt er í botni,” segir Sigurður Óli Guðbjörnsson, einn af gefendum bílsins. Eigendur bílsins, sem gáfu Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka bílinn, sem þykir mjög merkilegur í sögu þorpsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann var gerður upp af tveimur góðum mönnum, Guðbirni Frímannssyni og Erlingi Ævari Jónssyni, þeir keyptu hann 1975 og þremur árum síðar var hann komin á götuna og bara sannkallað augnayndi,” segir Lýður Pálsson, safnstjóri Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka. Lýður Pálsson, safnstjóri tekur hér við lyklunum af bílnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bílar Söfn Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira