Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 09:32 Stefán Árni Pálsson heldur utan um keppnina á milli Tómasar Steindórssonar og Andra Más Eggertssonar. Sýn Sport Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. Þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, ætla að keppa í hinum ýmsu íþróttum í þættinum í vetur. Fyrsta greinin var spretthlaup. „Það er komið að sextíu metra spretthlaupi. Tómas Steindórsson gegn Andra Má Eggertssyni. Andri, ert þú ekki svona sigurstranglegri,“ spurði Stefán Árni Pálsson en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöll FH-inga. „Jú, ég myndi nú halda það og eiginlega bara rúmlega það. Ef ég hringa hann ekki þá er ég svekktur,“ sagði Andri fyrir hlaupið. Ég er svona eins og dísilvél „Þetta er eina keppnin hérna sem hann á mögulega einhvern séns í. Ég er hræddur um að sextíu metrarnir séu aðeins of stuttir fyrir mig til þess að ná fullum hraða. Ég er svona eins og dísilvél. Ég er hægur í gang,“ sagði Tómas. Klippa: Ólympíumót Extra: Grein númer eitt Stefán Árni Pálsson fékk Silju Úlfarsdóttur til að spá fyrir um hlaupið. „Það sem ég held að þið haldið er að Andri verði bara fyrstur frá byrjun. Ég ætla að veðja á Tomma fyrstu tuttugu metrana en svo er örugglega bensínið búið,“ sagði Silja. Það var samt Tómas sem náði að vinna með hörku endaspretti. „Andri. Hvað klikkaði,“ spurði Stefán Árni. Er þetta löglegt? „Hann tekur náttúrlega færri skref og hann tók stærri skref,“ sagði Andri svekktur. „Tómas, þetta þú bara settir allt í þetta. Þetta verkefni,“ sagði Stefán. „Gjörsamlega allt í þessu. Báðir nárarnir eru farnir núna. Svo að ég hrundi í markið. En þá var ég orðinn stífur,“ sagði Tómas. „En er það löglegt að fara inn í markið svo að gerði,“ spurði Andri. „Já, þetta var alveg löglegt,“ sagði Stefán. „Þú veist ekkert um það,“ sagði Andri frekar tapsár. Hér fyrir ofan má sjá keppnina hjá þeim. Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Sjá meira
Þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, ætla að keppa í hinum ýmsu íþróttum í þættinum í vetur. Fyrsta greinin var spretthlaup. „Það er komið að sextíu metra spretthlaupi. Tómas Steindórsson gegn Andra Má Eggertssyni. Andri, ert þú ekki svona sigurstranglegri,“ spurði Stefán Árni Pálsson en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöll FH-inga. „Jú, ég myndi nú halda það og eiginlega bara rúmlega það. Ef ég hringa hann ekki þá er ég svekktur,“ sagði Andri fyrir hlaupið. Ég er svona eins og dísilvél „Þetta er eina keppnin hérna sem hann á mögulega einhvern séns í. Ég er hræddur um að sextíu metrarnir séu aðeins of stuttir fyrir mig til þess að ná fullum hraða. Ég er svona eins og dísilvél. Ég er hægur í gang,“ sagði Tómas. Klippa: Ólympíumót Extra: Grein númer eitt Stefán Árni Pálsson fékk Silju Úlfarsdóttur til að spá fyrir um hlaupið. „Það sem ég held að þið haldið er að Andri verði bara fyrstur frá byrjun. Ég ætla að veðja á Tomma fyrstu tuttugu metrana en svo er örugglega bensínið búið,“ sagði Silja. Það var samt Tómas sem náði að vinna með hörku endaspretti. „Andri. Hvað klikkaði,“ spurði Stefán Árni. Er þetta löglegt? „Hann tekur náttúrlega færri skref og hann tók stærri skref,“ sagði Andri svekktur. „Tómas, þetta þú bara settir allt í þetta. Þetta verkefni,“ sagði Stefán. „Gjörsamlega allt í þessu. Báðir nárarnir eru farnir núna. Svo að ég hrundi í markið. En þá var ég orðinn stífur,“ sagði Tómas. „En er það löglegt að fara inn í markið svo að gerði,“ spurði Andri. „Já, þetta var alveg löglegt,“ sagði Stefán. „Þú veist ekkert um það,“ sagði Andri frekar tapsár. Hér fyrir ofan má sjá keppnina hjá þeim.
Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu