„Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2025 23:45 Jonathan Rasheed, sem lék sinn fyrsta deildarleik fyrir KA, fer í Vladimir Tufegdzic, framherja Vestra. Samkvæmt Stúkumönnum hefðu Ísfirðingar átt að fá vítaspyrnu. sýn sport Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Á 72. mínútu, í stöðunni 0-1 fyrir Vestra, vildu Ísfirðingar fá víti þegar Jonathan Rasheed, markvörður KA-manna, fór harkalega í Vladimir Tufegdzic. „Þetta er víti, Guðmundur,“ sagði Albert Brynjar Ingason við þáttastjórnandann Guðmund Benediktsson. „Ég skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið? Þetta er bara víti og rautt spjald,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Klippa: Stúkan - Vestri vildi fá víti Albert sagði að þetta væri enn ein stóra dómaraákvörðunin sem fellur Vestra í óhag í sumar. „Þetta er í stöðunni 0-1. Þetta er risastórt og við erum búnir að tala um Vestra og þessa dóma. KR-leikurinn, þá var tekið af þeim mark sem hefði getað komið þeim í 0-2. Líka á móti Aftureldingu þar sem þeir gátu komist í 0-2. Það er ekkert að detta fyrir þá,“ sagði Albert. Sjö mínútum eftir að Vestri vildi fá vítið jafnaði Hans Viktor Guðmundsson fyrir KA í 1-1 og þar við sat. Þetta var fyrsti leikur bikarmeistaranna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við liðinu af Davíð Smára Lamude í síðustu viku. Vestramenn eru í 10. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Vestri er með tveimur stigum meira en Afturelding, sem er í 11. sætinu, og þremur stigum meira en botnlið KR. Vestri á eftir að mæta báðum þessum liðum. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Vestri Stúkan Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Á 72. mínútu, í stöðunni 0-1 fyrir Vestra, vildu Ísfirðingar fá víti þegar Jonathan Rasheed, markvörður KA-manna, fór harkalega í Vladimir Tufegdzic. „Þetta er víti, Guðmundur,“ sagði Albert Brynjar Ingason við þáttastjórnandann Guðmund Benediktsson. „Ég skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið? Þetta er bara víti og rautt spjald,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Klippa: Stúkan - Vestri vildi fá víti Albert sagði að þetta væri enn ein stóra dómaraákvörðunin sem fellur Vestra í óhag í sumar. „Þetta er í stöðunni 0-1. Þetta er risastórt og við erum búnir að tala um Vestra og þessa dóma. KR-leikurinn, þá var tekið af þeim mark sem hefði getað komið þeim í 0-2. Líka á móti Aftureldingu þar sem þeir gátu komist í 0-2. Það er ekkert að detta fyrir þá,“ sagði Albert. Sjö mínútum eftir að Vestri vildi fá vítið jafnaði Hans Viktor Guðmundsson fyrir KA í 1-1 og þar við sat. Þetta var fyrsti leikur bikarmeistaranna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við liðinu af Davíð Smára Lamude í síðustu viku. Vestramenn eru í 10. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Vestri er með tveimur stigum meira en Afturelding, sem er í 11. sætinu, og þremur stigum meira en botnlið KR. Vestri á eftir að mæta báðum þessum liðum. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Vestri Stúkan Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15
Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30
Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50
„Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41