Börnin mikilvægari en NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 11:32 Xavien Howard er hættur í NFL deildinni og það á miðju tímabili. Ástæðan er að hann vill setja fjölskylduna og börnin sín í fyrsta sætið. @iamxavienhoward Xavien Howard tilkynnti óvænt í gær að hann væri hættur að spila í NFL deildinni. Þessi tilkynning hans kemur á miðju tímabili en hann lék með liði Indianapolis Colts. Howard samdi við Colts fyrir þetta tímabil en náði bara að spila fjóra leiki með liðinu áður en hann tók þessa stóru ákvörðun. Hinn 32 ára gamli Howard kom til baka í NFL deildina eftir ársfjarveru en hann var á sínum tíma einn fremsti varnarmaður deildarinnar. Howard fékk á sig mikla gagnrýni eftir frammistöðu sína á móti Los Angeles Rams um síðustu helgi þar sem útherjinn Puka Nacua fór illa með hann. Howard tilkynnti forráðamönnum Colts á miðvikudaginn að hann ætlaði að segja þetta gott og skórnir væru á leiðinni upp á hillu. Hann skrifaði pistil á samfélagsmiðla þar sem hann sagði að draumur hans væri nú breyttur og að hann væri ekki lengur tilbúinn að setja fótboltann framar en fjölskyldu sína. „Ég hef lokið tilgangi mínum í þessari íþrótt. Börnin mín eru nú mér mikilvægari en fótboltinn,“ skrifaði Howard. „Ég átti andskoti góðan feril og það breytir engu þótt að hann endi á undarlegan hátt. Ég er sáttur með það því í fyrsta sinn er ég að setja fjölskyldu mína í fyrsta sætið. Ég er stoltur og spenntur með þá ákvörðun mína,“ skrifaði Howard. View this post on Instagram A post shared by Xavien Howard (@iamxavienhoward) NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Þessi tilkynning hans kemur á miðju tímabili en hann lék með liði Indianapolis Colts. Howard samdi við Colts fyrir þetta tímabil en náði bara að spila fjóra leiki með liðinu áður en hann tók þessa stóru ákvörðun. Hinn 32 ára gamli Howard kom til baka í NFL deildina eftir ársfjarveru en hann var á sínum tíma einn fremsti varnarmaður deildarinnar. Howard fékk á sig mikla gagnrýni eftir frammistöðu sína á móti Los Angeles Rams um síðustu helgi þar sem útherjinn Puka Nacua fór illa með hann. Howard tilkynnti forráðamönnum Colts á miðvikudaginn að hann ætlaði að segja þetta gott og skórnir væru á leiðinni upp á hillu. Hann skrifaði pistil á samfélagsmiðla þar sem hann sagði að draumur hans væri nú breyttur og að hann væri ekki lengur tilbúinn að setja fótboltann framar en fjölskyldu sína. „Ég hef lokið tilgangi mínum í þessari íþrótt. Börnin mín eru nú mér mikilvægari en fótboltinn,“ skrifaði Howard. „Ég átti andskoti góðan feril og það breytir engu þótt að hann endi á undarlegan hátt. Ég er sáttur með það því í fyrsta sinn er ég að setja fjölskyldu mína í fyrsta sætið. Ég er stoltur og spenntur með þá ákvörðun mína,“ skrifaði Howard. View this post on Instagram A post shared by Xavien Howard (@iamxavienhoward)
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira