FIFA: Donald Trump ræður engu um það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2025 09:30 Donald Trump með Gianni Infantino sem er forseti FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins. Getty/Richard Sellers Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú stigið fram og gefið það út það sé ekki Trump eða önnur stjórnvöld sem ráði því hvar leikirnir á HM. Sú ákvörðun liggur alfarið hjá FIFA. Bandaríkjamenn halda HM í fótbolta næsta sumar í samstarfi við Kanada og Mexíkó. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá að hýsa leik í keppninni. FIFA hefur gert samning við þessar borgir og brot á honum gæti kallað á allskyns vandræði, mikið flækjustig og aukinn kostnað. „Þetta er FIFA mót, FIFA ræður og það er FIFA sem tekur þessar ákvarðanir,“ sagði Victor Montagliani, varaforseti FIFA, á viðskiptaráðstefnu í London. „Með fullri virðingu fyrir öllum þjóðarleiðtogum heimsins þá er fótboltinn stærri en þeir. Fótboltinn mun lifa lengur en þeirra valdatími, þeirra stjórnvöld eða þeirra slagorð. Þar liggur fegurðin í okkar leik. Hann er stærri en allir einstaklingar og stærri en allar þjóðir,“ sagði Montagliani sem er líka forseti Concacaf. Trump notaði HM í fótbolta til að hóta borgum sem hann á í deilum við. Allt borgir sem eru undir stjórn demókrata. Nú hefur FIFA afvopnað Trump þegar kemur að þessum hótunum en það er þó ekki góðvinur hans, Gianni Infantino, forseti FIFA, sem tjáir sig heldur varaforseti hans sem vill svo til að sé Kanadamaður. Trump hefur talað niður til Kanada og vill gera landið að 51. fylki Bandaríkjanna. HM 2026 í fótbolta FIFA Donald Trump Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú stigið fram og gefið það út það sé ekki Trump eða önnur stjórnvöld sem ráði því hvar leikirnir á HM. Sú ákvörðun liggur alfarið hjá FIFA. Bandaríkjamenn halda HM í fótbolta næsta sumar í samstarfi við Kanada og Mexíkó. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá að hýsa leik í keppninni. FIFA hefur gert samning við þessar borgir og brot á honum gæti kallað á allskyns vandræði, mikið flækjustig og aukinn kostnað. „Þetta er FIFA mót, FIFA ræður og það er FIFA sem tekur þessar ákvarðanir,“ sagði Victor Montagliani, varaforseti FIFA, á viðskiptaráðstefnu í London. „Með fullri virðingu fyrir öllum þjóðarleiðtogum heimsins þá er fótboltinn stærri en þeir. Fótboltinn mun lifa lengur en þeirra valdatími, þeirra stjórnvöld eða þeirra slagorð. Þar liggur fegurðin í okkar leik. Hann er stærri en allir einstaklingar og stærri en allar þjóðir,“ sagði Montagliani sem er líka forseti Concacaf. Trump notaði HM í fótbolta til að hóta borgum sem hann á í deilum við. Allt borgir sem eru undir stjórn demókrata. Nú hefur FIFA afvopnað Trump þegar kemur að þessum hótunum en það er þó ekki góðvinur hans, Gianni Infantino, forseti FIFA, sem tjáir sig heldur varaforseti hans sem vill svo til að sé Kanadamaður. Trump hefur talað niður til Kanada og vill gera landið að 51. fylki Bandaríkjanna.
HM 2026 í fótbolta FIFA Donald Trump Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira