FIFA: Donald Trump ræður engu um það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2025 09:30 Donald Trump með Gianni Infantino sem er forseti FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins. Getty/Richard Sellers Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú stigið fram og gefið það út það sé ekki Trump eða önnur stjórnvöld sem ráði því hvar leikirnir á HM. Sú ákvörðun liggur alfarið hjá FIFA. Bandaríkjamenn halda HM í fótbolta næsta sumar í samstarfi við Kanada og Mexíkó. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá að hýsa leik í keppninni. FIFA hefur gert samning við þessar borgir og brot á honum gæti kallað á allskyns vandræði, mikið flækjustig og aukinn kostnað. „Þetta er FIFA mót, FIFA ræður og það er FIFA sem tekur þessar ákvarðanir,“ sagði Victor Montagliani, varaforseti FIFA, á viðskiptaráðstefnu í London. „Með fullri virðingu fyrir öllum þjóðarleiðtogum heimsins þá er fótboltinn stærri en þeir. Fótboltinn mun lifa lengur en þeirra valdatími, þeirra stjórnvöld eða þeirra slagorð. Þar liggur fegurðin í okkar leik. Hann er stærri en allir einstaklingar og stærri en allar þjóðir,“ sagði Montagliani sem er líka forseti Concacaf. Trump notaði HM í fótbolta til að hóta borgum sem hann á í deilum við. Allt borgir sem eru undir stjórn demókrata. Nú hefur FIFA afvopnað Trump þegar kemur að þessum hótunum en það er þó ekki góðvinur hans, Gianni Infantino, forseti FIFA, sem tjáir sig heldur varaforseti hans sem vill svo til að sé Kanadamaður. Trump hefur talað niður til Kanada og vill gera landið að 51. fylki Bandaríkjanna. HM 2026 í fótbolta FIFA Donald Trump Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú stigið fram og gefið það út það sé ekki Trump eða önnur stjórnvöld sem ráði því hvar leikirnir á HM. Sú ákvörðun liggur alfarið hjá FIFA. Bandaríkjamenn halda HM í fótbolta næsta sumar í samstarfi við Kanada og Mexíkó. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá að hýsa leik í keppninni. FIFA hefur gert samning við þessar borgir og brot á honum gæti kallað á allskyns vandræði, mikið flækjustig og aukinn kostnað. „Þetta er FIFA mót, FIFA ræður og það er FIFA sem tekur þessar ákvarðanir,“ sagði Victor Montagliani, varaforseti FIFA, á viðskiptaráðstefnu í London. „Með fullri virðingu fyrir öllum þjóðarleiðtogum heimsins þá er fótboltinn stærri en þeir. Fótboltinn mun lifa lengur en þeirra valdatími, þeirra stjórnvöld eða þeirra slagorð. Þar liggur fegurðin í okkar leik. Hann er stærri en allir einstaklingar og stærri en allar þjóðir,“ sagði Montagliani sem er líka forseti Concacaf. Trump notaði HM í fótbolta til að hóta borgum sem hann á í deilum við. Allt borgir sem eru undir stjórn demókrata. Nú hefur FIFA afvopnað Trump þegar kemur að þessum hótunum en það er þó ekki góðvinur hans, Gianni Infantino, forseti FIFA, sem tjáir sig heldur varaforseti hans sem vill svo til að sé Kanadamaður. Trump hefur talað niður til Kanada og vill gera landið að 51. fylki Bandaríkjanna.
HM 2026 í fótbolta FIFA Donald Trump Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira