Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. október 2025 18:40 Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni á þingi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups. Miðflokkurinn bætir einnig við sig og Samfylkingin trónir enn sem áður á toppnum þó fylgið hafi örlítið dregist saman á milli kannana. Ríkisútvarpið greinir frá niðurstöðum könnunarinnar en samkvæmt henni mælist Framsókn með 5,8 prósent fylgi en var með 4,5 prósent í síðasta mánuði. Miðflokkurinn bætir við sig og mælist með 11,8 en mældist með 10,7 í síðustu könnun. V, P og J utan þings Samfylkingin nýtur mests fylgis og mælist með 34 prósent sem er litlu minna en þau 34,6 prósent sem hún mældist með í síðasta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur með 19,5 prósent og Viðreisn sá þriðji með 12,6 prósent. Fylgi Flokks fólksins dregst saman á milli mánaða en hann mælist með 6,9 prósenta fylgi en var með 7,4 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var fyrir mánuði síðan. Vinstri græn, Píratar og Sósíalistar yrðu allir utan þings samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar og mælast með 3,6 prósent, 2,9 prósent og 2,1 prósent í þeirri röð. Stærst í öllum kjördæmum Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins er Samfylkingin með mest fylgi í öllum kjördæmum landsins. Mest er það í Reykjavíkurkjördæmi norður en þar nemur það 43,1 prósenti. Miðflokkurinn er sterkastur í Norðausturkjördæmi með 17,2 en nýtur ekki eins mikils fylgis og Samfylkingin. Í öllum öðrum kjördæmum er Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur. Í Suðurkjördæmi munar litlu á honum og Samfylkingunni. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur þar 24,7 prósenta fylgi og Samfylkingin 25,6. Minnst er fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi þar sem það nemur 13,2 prósentum. Flokkur fólksins mælist með 13,6 prósenta fylgi í Suðurkjördæmi þar sem það er mest en er annars staðar á landsbyggðinni um 8 prósent og á höfuðborgarsvæðinu um 5 prósent. Framsóknarflokkurinn Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá niðurstöðum könnunarinnar en samkvæmt henni mælist Framsókn með 5,8 prósent fylgi en var með 4,5 prósent í síðasta mánuði. Miðflokkurinn bætir við sig og mælist með 11,8 en mældist með 10,7 í síðustu könnun. V, P og J utan þings Samfylkingin nýtur mests fylgis og mælist með 34 prósent sem er litlu minna en þau 34,6 prósent sem hún mældist með í síðasta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur með 19,5 prósent og Viðreisn sá þriðji með 12,6 prósent. Fylgi Flokks fólksins dregst saman á milli mánaða en hann mælist með 6,9 prósenta fylgi en var með 7,4 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var fyrir mánuði síðan. Vinstri græn, Píratar og Sósíalistar yrðu allir utan þings samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar og mælast með 3,6 prósent, 2,9 prósent og 2,1 prósent í þeirri röð. Stærst í öllum kjördæmum Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins er Samfylkingin með mest fylgi í öllum kjördæmum landsins. Mest er það í Reykjavíkurkjördæmi norður en þar nemur það 43,1 prósenti. Miðflokkurinn er sterkastur í Norðausturkjördæmi með 17,2 en nýtur ekki eins mikils fylgis og Samfylkingin. Í öllum öðrum kjördæmum er Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur. Í Suðurkjördæmi munar litlu á honum og Samfylkingunni. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur þar 24,7 prósenta fylgi og Samfylkingin 25,6. Minnst er fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi þar sem það nemur 13,2 prósentum. Flokkur fólksins mælist með 13,6 prósenta fylgi í Suðurkjördæmi þar sem það er mest en er annars staðar á landsbyggðinni um 8 prósent og á höfuðborgarsvæðinu um 5 prósent.
Framsóknarflokkurinn Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira