Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. október 2025 16:33 Hér er á ferðinni dásamlegur ítalskur pastaréttur. Hér er ljúffengur ítalskur pastaréttur sem nefnist Pesto alla Genovese. Ása Reginsdóttir, matgæðingur og eigandi veitingastaðarins Olífa, birti uppskriftina á Instagram og segir réttinn bæði ótrúlega góðan og það sé hreinlega skemmtilegt að undirbúa hann. Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Matur Pastaréttir Ítalía Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Sjá meira
Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Matur Pastaréttir Ítalía Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Sjá meira