Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. október 2025 07:07 Lokunin hófst á miðnætti. Getty/Kent Nishimura Ríkisrekstur Bandaríkjanna er nú í limbó, eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseta mistókst að fá Demókrata til að samþykkja frumvarp um áframhaldandi fjárútlát. Stöðvunin eða lokunin, eins og talað er um vestanhafs, hefur það í för með sér að röskun verður á opinberri þjónustu og margir ríkisstarfsmenn sendir í leyfi. Þá hefur Trump hótað fjöldauppsögnum og frekari niðurskurði, sem hann segir verða beint gegn Demókrötum. Demókratar hafa gert kröfu um að forsetinn samþykki að framlengja greiðsluþátttöku ríkisins í margvíslegri heilbrigðisþjónustu og taki til baka niðurskurð á Medicaid, sem ráðist var í á sumarmánuðum. Sen. @ChrisMurphyCT: What are we asking for? Just don't increase people's premiums by 75% this fall. We're not asking to fix every problem in a broken health care system. We're just saying, don't make it worse. pic.twitter.com/9kvc5KkMUq— Democrats (@TheDemocrats) September 30, 2025 Frumvarp Repúblikana um frekari fjárheimildir til handa ríkinu til 21. nóvember, féll í atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni í gær. Fimmtíu og fimm greiddu atkvæði með frumvarpinu, gegn 45 á móti en 60 atkvæði þarf til að koma því í gegn. Demókratar hafa gagnrýnt forsetann harðlega fyrir að vilja ekki ganga að kröfum þeirra og benda á að hann muni sitja uppi með skömmina þegar landsmenn þurfa að fara að greiða mun meira fyrir sjúkdómatryggingar sínar en þeir hafa gert síðustu ár. Forsetinn hefur fyrir sitt leyti gefið til kynna að hann hyggist leita hefnda gegn Demókrötum. Stöðvun ríkisrekstursins gæti haft marg gott í för með sér, meðal annars að uppsagnir ríkisstarfsmanna úr röðum Demókrata. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Stöðvunin eða lokunin, eins og talað er um vestanhafs, hefur það í för með sér að röskun verður á opinberri þjónustu og margir ríkisstarfsmenn sendir í leyfi. Þá hefur Trump hótað fjöldauppsögnum og frekari niðurskurði, sem hann segir verða beint gegn Demókrötum. Demókratar hafa gert kröfu um að forsetinn samþykki að framlengja greiðsluþátttöku ríkisins í margvíslegri heilbrigðisþjónustu og taki til baka niðurskurð á Medicaid, sem ráðist var í á sumarmánuðum. Sen. @ChrisMurphyCT: What are we asking for? Just don't increase people's premiums by 75% this fall. We're not asking to fix every problem in a broken health care system. We're just saying, don't make it worse. pic.twitter.com/9kvc5KkMUq— Democrats (@TheDemocrats) September 30, 2025 Frumvarp Repúblikana um frekari fjárheimildir til handa ríkinu til 21. nóvember, féll í atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni í gær. Fimmtíu og fimm greiddu atkvæði með frumvarpinu, gegn 45 á móti en 60 atkvæði þarf til að koma því í gegn. Demókratar hafa gagnrýnt forsetann harðlega fyrir að vilja ekki ganga að kröfum þeirra og benda á að hann muni sitja uppi með skömmina þegar landsmenn þurfa að fara að greiða mun meira fyrir sjúkdómatryggingar sínar en þeir hafa gert síðustu ár. Forsetinn hefur fyrir sitt leyti gefið til kynna að hann hyggist leita hefnda gegn Demókrötum. Stöðvun ríkisrekstursins gæti haft marg gott í för með sér, meðal annars að uppsagnir ríkisstarfsmanna úr röðum Demókrata.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent