Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 07:31 Leikmenn Ísraelsliðsins hafa spilað í Reebok búningum síðan í ágúst. Getty/Giacomo Cosua Vanalega er það mikið kappsmál fyrir íþróttavöruframleiðendur að það viti sem flestir að þekktustu íþróttalið heims spili í þeirra búningum. Það á þó ekki við þegar kemur að ísraelska landsliðinu í fótbolta. Reebok hefur þjónustað Knattspyrnusamband Ísraels um að framleiða búninga fyrir landsliðin. Reebok vill hins vegar alls ekki lengur tengja fyrirtækið við ísraelska landsliðið. Ísraelska blaðið Haaretz segir frá því að Reebok hafi látið fjarlægja merki fyrirtækisins af búningunum. Fyrirtækið MSG flytur búninga inn til Ísrael en áttu að taka Reebok merkið af búningunum áður en þeir voru afhendir ísraelska sambandinu. Ísraelar hafa leikið í Reebok búningunum síðan í ágúst. Ísraelska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Fyrirtækið hefur augljóslega guggnað vegna hótanna um sniðgöngu þrátt fyrir að þessar hótanir hafi verið þeim óviðkomandi,“ sagði fulltrúi sambandsins við blaðamann Haaretz. BDS samtökin berjast fyrir allsherjar sniðgöngu á öllu sem tengist Ísrael og voru komin með augum á Reebok fyrirtækið vegna þess að Ísrael spilaði í þeirra búningum. Ísraelska knattspyrnusambandið sættir sig ekki við þetta og er byrjað að leita að öðrum búningaframleiðanda í stað Reebok. Næsti leikur ísraelska landsliðið er á móti Noregi í Osló 11. október næstkomandi. Reebok has ordered its Israeli supplier to remove its logo from the national football team’s uniforms, just MONTHS after signing a sponsorship deal with the Israel Football Association. @BDSmovement pic.twitter.com/qDXh2NOuA4— Leyla Hamed (@leylahamed) September 30, 2025 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Sjá meira
Reebok hefur þjónustað Knattspyrnusamband Ísraels um að framleiða búninga fyrir landsliðin. Reebok vill hins vegar alls ekki lengur tengja fyrirtækið við ísraelska landsliðið. Ísraelska blaðið Haaretz segir frá því að Reebok hafi látið fjarlægja merki fyrirtækisins af búningunum. Fyrirtækið MSG flytur búninga inn til Ísrael en áttu að taka Reebok merkið af búningunum áður en þeir voru afhendir ísraelska sambandinu. Ísraelar hafa leikið í Reebok búningunum síðan í ágúst. Ísraelska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Fyrirtækið hefur augljóslega guggnað vegna hótanna um sniðgöngu þrátt fyrir að þessar hótanir hafi verið þeim óviðkomandi,“ sagði fulltrúi sambandsins við blaðamann Haaretz. BDS samtökin berjast fyrir allsherjar sniðgöngu á öllu sem tengist Ísrael og voru komin með augum á Reebok fyrirtækið vegna þess að Ísrael spilaði í þeirra búningum. Ísraelska knattspyrnusambandið sættir sig ekki við þetta og er byrjað að leita að öðrum búningaframleiðanda í stað Reebok. Næsti leikur ísraelska landsliðið er á móti Noregi í Osló 11. október næstkomandi. Reebok has ordered its Israeli supplier to remove its logo from the national football team’s uniforms, just MONTHS after signing a sponsorship deal with the Israel Football Association. @BDSmovement pic.twitter.com/qDXh2NOuA4— Leyla Hamed (@leylahamed) September 30, 2025
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Sjá meira