Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 07:31 Leikmenn Ísraelsliðsins hafa spilað í Reebok búningum síðan í ágúst. Getty/Giacomo Cosua Vanalega er það mikið kappsmál fyrir íþróttavöruframleiðendur að það viti sem flestir að þekktustu íþróttalið heims spili í þeirra búningum. Það á þó ekki við þegar kemur að ísraelska landsliðinu í fótbolta. Reebok hefur þjónustað Knattspyrnusamband Ísraels um að framleiða búninga fyrir landsliðin. Reebok vill hins vegar alls ekki lengur tengja fyrirtækið við ísraelska landsliðið. Ísraelska blaðið Haaretz segir frá því að Reebok hafi látið fjarlægja merki fyrirtækisins af búningunum. Fyrirtækið MSG flytur búninga inn til Ísrael en áttu að taka Reebok merkið af búningunum áður en þeir voru afhendir ísraelska sambandinu. Ísraelar hafa leikið í Reebok búningunum síðan í ágúst. Ísraelska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Fyrirtækið hefur augljóslega guggnað vegna hótanna um sniðgöngu þrátt fyrir að þessar hótanir hafi verið þeim óviðkomandi,“ sagði fulltrúi sambandsins við blaðamann Haaretz. BDS samtökin berjast fyrir allsherjar sniðgöngu á öllu sem tengist Ísrael og voru komin með augum á Reebok fyrirtækið vegna þess að Ísrael spilaði í þeirra búningum. Ísraelska knattspyrnusambandið sættir sig ekki við þetta og er byrjað að leita að öðrum búningaframleiðanda í stað Reebok. Næsti leikur ísraelska landsliðið er á móti Noregi í Osló 11. október næstkomandi. Reebok has ordered its Israeli supplier to remove its logo from the national football team’s uniforms, just MONTHS after signing a sponsorship deal with the Israel Football Association. @BDSmovement pic.twitter.com/qDXh2NOuA4— Leyla Hamed (@leylahamed) September 30, 2025 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Reebok hefur þjónustað Knattspyrnusamband Ísraels um að framleiða búninga fyrir landsliðin. Reebok vill hins vegar alls ekki lengur tengja fyrirtækið við ísraelska landsliðið. Ísraelska blaðið Haaretz segir frá því að Reebok hafi látið fjarlægja merki fyrirtækisins af búningunum. Fyrirtækið MSG flytur búninga inn til Ísrael en áttu að taka Reebok merkið af búningunum áður en þeir voru afhendir ísraelska sambandinu. Ísraelar hafa leikið í Reebok búningunum síðan í ágúst. Ísraelska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Fyrirtækið hefur augljóslega guggnað vegna hótanna um sniðgöngu þrátt fyrir að þessar hótanir hafi verið þeim óviðkomandi,“ sagði fulltrúi sambandsins við blaðamann Haaretz. BDS samtökin berjast fyrir allsherjar sniðgöngu á öllu sem tengist Ísrael og voru komin með augum á Reebok fyrirtækið vegna þess að Ísrael spilaði í þeirra búningum. Ísraelska knattspyrnusambandið sættir sig ekki við þetta og er byrjað að leita að öðrum búningaframleiðanda í stað Reebok. Næsti leikur ísraelska landsliðið er á móti Noregi í Osló 11. október næstkomandi. Reebok has ordered its Israeli supplier to remove its logo from the national football team’s uniforms, just MONTHS after signing a sponsorship deal with the Israel Football Association. @BDSmovement pic.twitter.com/qDXh2NOuA4— Leyla Hamed (@leylahamed) September 30, 2025
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira