Sport

Dag­skráin í dag: Meistara­deildin, Bónus deild kvenna og verður Breiða­blik Ís­lands­meistari?

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í kvöld.
Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í kvöld. Vísir/Diego

Það má með sanni segja að fótbolti sér í fyrirrúmi á rásum SÝNAR Sport í dag.

Við sýnum leiki dagsins í Meistaradeild Evrópu ásamt stórleikjum í Bestu deild kvenna. Þá fer Bónus deild kvenna í körfubolta af stað á nýjan leik.

SÝN Sport

11.55 Atalanta – Club Brugge (UEFA Youth League)

13.55 Chelsea – Benfica (UEFA Youth League)

18.30 Meistaradeildarmessan

21.00 Meistaradeildarmörkin

SÝN Sport 2

16.35 Atalanta – Club Brugge

18.50 Bodö/Glimt – Tottenham Hotspur

21.10 Lokasóknin

SÝN Sport 3

18.50 Chelsea – Benfica

21.10 VARsjáin

SÝN Sport 4

18.50 Inter – Slavia Prag

SÝN Sport 5

18.50 Marseille – Ajax

SÝN Sport Ísland

18.05 Stjarnan – Njarðvík (Bónus deild kvenna)

21.55 Körfuboltakvöld – Upphitun

SÝN Sport Ísland 2

19.05 Haukar – Tindastóll (Bónus deild kvenna)

SÝN Sport Ísland 3

19.05 Ármann – KR (Bónus deild kvenna)

SÝN Sport Ísland 4

17.50 Þróttur Reykjavík – Breiðablik (Besta deild kvenna)

SÝN Sport 5

17.50 Víkingur – Valur (Besta deild kvenna)

SÝN Sport Viaplay

16.35 Kairat Almaty – Real Madríd

18.50 Galatasaray – Liverpool

00.05 Knights – Avalanche




Fleiri fréttir

Sjá meira


×