Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2025 15:30 Klassísk kjötsúpa slær alltaf í gegn. Á haustdögum er fátt betra en matarmikil og góð súpa. Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, sem heldur úti uppskriftarsíðunni Döðlur og smjör, deilir hér uppskrift að íslenskri kjötsúpu sem yljar bæði líkama og sál. Súpan er einföld en krefst smá undirbúnings, og gott er að leyfa henni að malla í rólegan tíma svo bragðið komi sem best fram. Uppskriftin hér að neðan er frekar stór og tilvalin til að bjóða góðum gestum eða geyma fyrir vikuna – hún verður oft enn betri daginn eftir. Klassísk íslensk kjötsúpa Hráefni: 2,5 kg súpukjöt 4 l. vatn 1 stór rófa 6 gulrætur 10 kartöflur 1½ dl hrísgrjón 2-3 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk steinselja (má sleppa), Toro kjötsúpupakki Aðferð: Setjið kjótið í stóran pott ásamt vatni. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann og látið sjóða í um 30 mínútur. Á meðan er gott að skera niður grænmetið. Mér finnst best að skera það gróft, en þó þannig að bitarnir séu í hæfilegum munnbita. Takið kjötið upp úr pottinum og bætið grænmetinu út í soðið. Skerið kjötið frá beinunum og mesta fituna, og setjið það aftur út í pottinn. Bætið út í einum pakka af Toro kjötsúpu, hrísgrjónum, salti, pipar og saxaðri steinselju. Látið súpuna krauma í 30 mínútur eða lengur. Þá er gott að smakka súpuna til. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor) Súpur Uppskriftir Matur Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Súpan er einföld en krefst smá undirbúnings, og gott er að leyfa henni að malla í rólegan tíma svo bragðið komi sem best fram. Uppskriftin hér að neðan er frekar stór og tilvalin til að bjóða góðum gestum eða geyma fyrir vikuna – hún verður oft enn betri daginn eftir. Klassísk íslensk kjötsúpa Hráefni: 2,5 kg súpukjöt 4 l. vatn 1 stór rófa 6 gulrætur 10 kartöflur 1½ dl hrísgrjón 2-3 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk steinselja (má sleppa), Toro kjötsúpupakki Aðferð: Setjið kjótið í stóran pott ásamt vatni. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann og látið sjóða í um 30 mínútur. Á meðan er gott að skera niður grænmetið. Mér finnst best að skera það gróft, en þó þannig að bitarnir séu í hæfilegum munnbita. Takið kjötið upp úr pottinum og bætið grænmetinu út í soðið. Skerið kjötið frá beinunum og mesta fituna, og setjið það aftur út í pottinn. Bætið út í einum pakka af Toro kjötsúpu, hrísgrjónum, salti, pipar og saxaðri steinselju. Látið súpuna krauma í 30 mínútur eða lengur. Þá er gott að smakka súpuna til. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor)
Súpur Uppskriftir Matur Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira