Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. september 2025 07:12 Minningarstundir hafa verið haldnar fyrir fórnarlömb árásarinnar. AP Photo/Jose Juarez Nú er orðið ljóst að fjórir létu lífið og átta aðrir særðust þegar fyrrverandi hermaður ók pallbíl sínum inn í kirkju mormóna í Michigan ríki í Bandaríkjunum í gær og hóf skothríð. Hann kveikti svo í byggingunni og reyndi svo að flýja af vettvangi en var felldur af lögreglumönnum í skotbardaga á bílastæði kirkjunnar. Mörg hundruð manns voru við sunnudagsmessu í kirkjunni þegar árásin var gerð. Árásarmaðurinn var fertugur fyrrverandi landgönguliði, Thomas Jacob Sanford, sem gegndi herþjónustu í Írak meðal annars. Hann ók pallbílnum inn í kirkjuna og á bílnum voru tveir bandarskir fánar blaktandi. Kirkjan er gjörónýt eftir árásina og enn er verið að leita að líkamsleifum í rústunum. David Guralnick/Detroit News via AP Hann hóf svo skothríð með árásarriffli áður en hann kveikti eldinn og kom sér út. Ekki er ljóst hvað honum gekk til eða hvort hann hafi haft einhver tengsl við söfnuðinn, en lögregla segir þó ljóst að kirkjan hafi verið skotmark hans og að árásin hafi verið undirbúin. Lögreglan segir að enn sé nokkurra kirkjugesta saknað og því er verið að leita í rústum byggingarinnar að fleiri fórnarlömbum. Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði á samfélagsmiðil sinn í gærkvöldi að um væri að ræða enn eina árásina á kristið fólk í Bandaríkjunum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Hann kveikti svo í byggingunni og reyndi svo að flýja af vettvangi en var felldur af lögreglumönnum í skotbardaga á bílastæði kirkjunnar. Mörg hundruð manns voru við sunnudagsmessu í kirkjunni þegar árásin var gerð. Árásarmaðurinn var fertugur fyrrverandi landgönguliði, Thomas Jacob Sanford, sem gegndi herþjónustu í Írak meðal annars. Hann ók pallbílnum inn í kirkjuna og á bílnum voru tveir bandarskir fánar blaktandi. Kirkjan er gjörónýt eftir árásina og enn er verið að leita að líkamsleifum í rústunum. David Guralnick/Detroit News via AP Hann hóf svo skothríð með árásarriffli áður en hann kveikti eldinn og kom sér út. Ekki er ljóst hvað honum gekk til eða hvort hann hafi haft einhver tengsl við söfnuðinn, en lögregla segir þó ljóst að kirkjan hafi verið skotmark hans og að árásin hafi verið undirbúin. Lögreglan segir að enn sé nokkurra kirkjugesta saknað og því er verið að leita í rústum byggingarinnar að fleiri fórnarlömbum. Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði á samfélagsmiðil sinn í gærkvöldi að um væri að ræða enn eina árásina á kristið fólk í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29