Sport

Dag­skráin í dag: Ís­lendingar í Evrópu og hafna­bolti

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Elías Rafn er aðalmarkvörður Midtjylland.
Elías Rafn er aðalmarkvörður Midtjylland. EPA/Bo Amstrup

Evrópudeild karla í fótbolta er allt í öllu á rásum SÝNAR Sport í dag.

Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Sturm Graz á meðan Daníel Tristan Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson ásamt liðsfélögum sínum í Malmö mæta Ludogorets. Real Betis fær svo Nottingham Forest í heimsókn.

SÝN Sport

16.35 PAOK – Maccabi Tel-Aviv

18.50 Malmö – Ludogorets

SÝN Sport 2

18.50 Rauða stjarnan – Celtic

SÝN Sport 3

18.50 Freiburg – Basel

SÝN Sport 4

18.50 Dinamo Zagreb – Fenerbahçe

SÝN Sport Viaplay

16.35 Midtjylland – Sturm Graz

18.50 Real Betis – Nottingham Forest

23.30 Cubs – Mets (MLB)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×