Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2025 17:16 Jordan Davis er rétt rúm 150 kíló en spretti úr spori eins og mun léttari maður. Mitchell Leff/Getty Images Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. Ríkjandi meistarar Eagles lentu í vandræðum með Rams í gærkvöldi og voru 26-7 undir í byrjun seinni hálfleiks en sneru leiknum svo algjörlega og unnu 33-26. Leikstjórnandinn Jalen Hurts leiddi endurkomuna og kastaði fyrir sínu fyrsta snertimarki á tímabilinu. Sparklið Eagles átti hins vegar mestan þátt í sigrinum, með því að hindra tvö sparkmörk Rams í fjórða leikhluta. Seinna sparkið sem Ernirnir stoppuðu brutu hjörtu Hrútanna algjörlega. Gestirnir voru þá stigi undir, 27-26, en hefðu unnið leikinn með marki úr þessu sparki. EAGLES BLOCK THE KICK AND JORDAN DAVIS SCORES A TOUCHDOWN BECAUSE WHY NOT pic.twitter.com/XNcYthVUMm— NFL (@NFL) September 21, 2025 Jordan Davis komst hins vegar í boltann og skilaði honum í endamarkið hinum megin. Davis er engin smásmíði, 336 pund eða um 152 kíló, og varð með þessu marki þyngsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. What an ending in Philly. pic.twitter.com/T79Jsoa5jX— NFL (@NFL) September 21, 2025 Hann hljóp 61 jarda með boltann og klukkaði hraða upp á 18,59 mílur á klukkustund, eða rétt tæplega 30 kílómetra á klukkustund, og varð þar með hraðasti 300+ punda maðurinn í sögu deildarinnar. Jordan Davis was FLYING 🔥 pic.twitter.com/1qWVqJXZT2— Sports Illustrated (@SInow) September 21, 2025 Jordan Davis hit 18.59 mph btw 😂 pic.twitter.com/hC1Pn4rvqt— NFL (@NFL) September 21, 2025 GET YOUR CARDIO BIG FELLA pic.twitter.com/rXTz9S1orf— NFL (@NFL) September 21, 2025 Síðasti leikur þriðju umferð NFL deildarinnar fer fram í nótt. Lokasóknin gerir umferðina upp á Sýn Sport annað kvöld, þriðjudag, klukkan 21:00. NFL Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira
Ríkjandi meistarar Eagles lentu í vandræðum með Rams í gærkvöldi og voru 26-7 undir í byrjun seinni hálfleiks en sneru leiknum svo algjörlega og unnu 33-26. Leikstjórnandinn Jalen Hurts leiddi endurkomuna og kastaði fyrir sínu fyrsta snertimarki á tímabilinu. Sparklið Eagles átti hins vegar mestan þátt í sigrinum, með því að hindra tvö sparkmörk Rams í fjórða leikhluta. Seinna sparkið sem Ernirnir stoppuðu brutu hjörtu Hrútanna algjörlega. Gestirnir voru þá stigi undir, 27-26, en hefðu unnið leikinn með marki úr þessu sparki. EAGLES BLOCK THE KICK AND JORDAN DAVIS SCORES A TOUCHDOWN BECAUSE WHY NOT pic.twitter.com/XNcYthVUMm— NFL (@NFL) September 21, 2025 Jordan Davis komst hins vegar í boltann og skilaði honum í endamarkið hinum megin. Davis er engin smásmíði, 336 pund eða um 152 kíló, og varð með þessu marki þyngsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. What an ending in Philly. pic.twitter.com/T79Jsoa5jX— NFL (@NFL) September 21, 2025 Hann hljóp 61 jarda með boltann og klukkaði hraða upp á 18,59 mílur á klukkustund, eða rétt tæplega 30 kílómetra á klukkustund, og varð þar með hraðasti 300+ punda maðurinn í sögu deildarinnar. Jordan Davis was FLYING 🔥 pic.twitter.com/1qWVqJXZT2— Sports Illustrated (@SInow) September 21, 2025 Jordan Davis hit 18.59 mph btw 😂 pic.twitter.com/hC1Pn4rvqt— NFL (@NFL) September 21, 2025 GET YOUR CARDIO BIG FELLA pic.twitter.com/rXTz9S1orf— NFL (@NFL) September 21, 2025 Síðasti leikur þriðju umferð NFL deildarinnar fer fram í nótt. Lokasóknin gerir umferðina upp á Sýn Sport annað kvöld, þriðjudag, klukkan 21:00.
NFL Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira