„Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2025 13:00 Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að kraftur verði settur í byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir geðsþjónustu í Fossvogi. Núverandi húsnæði sé úrelt og staðan því erfið. Deiliskipulagsgerð er hafin fyrir framtíðarhúsnæði geðþjónustu í Fossvogi og er búist við að það liggi fyrir snemma á næsta ári og fari þá í kynningarferli. Runólfur Pálsson forstjóri spítalans segir að gert sér ráð fyrir nútímalegri hönnun með opnum inngörðum. Áhersla verði lögð á fremstu gæði varðandi aðbúnað og upplifun sjúklinga og starfsfólks. „Legurýmin sem gert er ráð fyrir verða 122 ef ég man rétt, svo eru aðstæður fyrir ferliþjónustu sem er mikilvæg í geðþjónustu. Byggingin mun kosta einhverja milljarða.. Ég vonast til þess að húsnæðið verði risið eftir 5-6 ár. Það er alveg nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti,“ segir Runólfur. Ljós við endann á göngunum Runólfur segir áætlað sé að byggja 20-30 fleiri legurými en séu nú á spítalanum. Það sé í takt við áætlanir um fyrirliggjandi þörf. Það sé hins vegar stöðugt verið að endurmeta töluna. Hann segir að núverandi geðdeildir á Hringbraut og Kleppspítala muni færast í nýja húsnæðið sem er áætlað á lóð sem stendur sunnan við Fossvogsspítala. Runólfur segir núverandi húsnæði úrelt og telur að það verði erfitt að bíða eftir nýja húsnæðinu. „ Staðan á Landspítalanum hvað varðar húsnæði er erfið. Þetta eru úreltar byggingar, áratuga gamlar, fimmtíu ára gamlar en engu að síður sjáum við ljós við endann á göngunum þegar komin er ákvörðun,“ segir Runólfur. Landspítalinn Geðheilbrigði Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Deiliskipulagsgerð er hafin fyrir framtíðarhúsnæði geðþjónustu í Fossvogi og er búist við að það liggi fyrir snemma á næsta ári og fari þá í kynningarferli. Runólfur Pálsson forstjóri spítalans segir að gert sér ráð fyrir nútímalegri hönnun með opnum inngörðum. Áhersla verði lögð á fremstu gæði varðandi aðbúnað og upplifun sjúklinga og starfsfólks. „Legurýmin sem gert er ráð fyrir verða 122 ef ég man rétt, svo eru aðstæður fyrir ferliþjónustu sem er mikilvæg í geðþjónustu. Byggingin mun kosta einhverja milljarða.. Ég vonast til þess að húsnæðið verði risið eftir 5-6 ár. Það er alveg nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti,“ segir Runólfur. Ljós við endann á göngunum Runólfur segir áætlað sé að byggja 20-30 fleiri legurými en séu nú á spítalanum. Það sé í takt við áætlanir um fyrirliggjandi þörf. Það sé hins vegar stöðugt verið að endurmeta töluna. Hann segir að núverandi geðdeildir á Hringbraut og Kleppspítala muni færast í nýja húsnæðið sem er áætlað á lóð sem stendur sunnan við Fossvogsspítala. Runólfur segir núverandi húsnæði úrelt og telur að það verði erfitt að bíða eftir nýja húsnæðinu. „ Staðan á Landspítalanum hvað varðar húsnæði er erfið. Þetta eru úreltar byggingar, áratuga gamlar, fimmtíu ára gamlar en engu að síður sjáum við ljós við endann á göngunum þegar komin er ákvörðun,“ segir Runólfur.
Landspítalinn Geðheilbrigði Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira