Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Smári Jökull Jónsson og Lovísa Arnardóttir skrifa 20. september 2025 14:49 Guðmundur Ingi Kristinsson mennta-og barnamálaráðherra segist til í umræðuna. Vísir/Anton Brink Borgarfulltrúar Viðreisnar lögðu fram tillögu í vikunni um að kanna hvort stytta ætti sumarfrí grunnskólabarna um allt að tvær vikur. Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra segist til í að taka umræðuna um málið. „Þetta er bara skoðunarvert. Ég held það sé bæði með og á móti í því samhengi. Við erum búin að vera með sama kerfið mjög lengi um sumarfrí barna og í skólum. Ég er alveg til í umræðuna um þetta, spurning hvort meirihlutinn sé með eða á móti. Ég er á því að við eigum að skoða þetta,“ segir Guðmundur Ingi. Í tillögu Viðreisnar kemur fram að grunnskólabörn séu í sumarfrí lengur en börn í Danmörku og Noregi og að langir frídagar geti meðal annars valdið rútínuleysi og skorti á félagslegri örvun. Langt sumarfrí þýði aukið álag á foreldra sem þurfi að kaupa dýr námskeið eða jafnvel taka frí frá vinnu. Í viðtali á RÚV sagði formaður Félags grunnskólakennaraað samfélagið þyrfti að taka umræðuna sem heild, breytingarnar myndu hafa í för með sér að orlof kennara, starfsfólks skóla og foreldra barna yrði aðþrengdara. Lengir vetrarorlof á móti Erlingur Sigvaldason, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og frístundafulltrúi var flutningsmaður tillögunnar og hann sagði í viðtali í vikunni að með tillögunni vilji hann ekki ganga á rétt kennara til orlofs, heldur vilji hann stytta sumarfríið og lengra vetrarfríið á móti. Hann sagðist leggja fram tillöguna því hann hafi áhyggjur af félagslegri einangrun barna. „Það er bærilegra fyrir ungmenni sem einangra sig félagslega að taka styttri skorpur því inni í skólastarfinu er markviss vinna með þessi börn að eiga sér stað og hún er sett á pásu í langan tíma yfir sumarmánuðina og þetta myndi hafa góð áhrif á þessa markvissu vinnu með þessum félagslega einangruðu ungmennum því það er faraldur einmanaleika á íslandi og við sjáum það á rannsóknum og greiningum að vanlíðan er að aukast.“ Skóla- og menntamál Grunnskólar Borgarstjórn Viðreisn Börn og uppeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
„Þetta er bara skoðunarvert. Ég held það sé bæði með og á móti í því samhengi. Við erum búin að vera með sama kerfið mjög lengi um sumarfrí barna og í skólum. Ég er alveg til í umræðuna um þetta, spurning hvort meirihlutinn sé með eða á móti. Ég er á því að við eigum að skoða þetta,“ segir Guðmundur Ingi. Í tillögu Viðreisnar kemur fram að grunnskólabörn séu í sumarfrí lengur en börn í Danmörku og Noregi og að langir frídagar geti meðal annars valdið rútínuleysi og skorti á félagslegri örvun. Langt sumarfrí þýði aukið álag á foreldra sem þurfi að kaupa dýr námskeið eða jafnvel taka frí frá vinnu. Í viðtali á RÚV sagði formaður Félags grunnskólakennaraað samfélagið þyrfti að taka umræðuna sem heild, breytingarnar myndu hafa í för með sér að orlof kennara, starfsfólks skóla og foreldra barna yrði aðþrengdara. Lengir vetrarorlof á móti Erlingur Sigvaldason, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og frístundafulltrúi var flutningsmaður tillögunnar og hann sagði í viðtali í vikunni að með tillögunni vilji hann ekki ganga á rétt kennara til orlofs, heldur vilji hann stytta sumarfríið og lengra vetrarfríið á móti. Hann sagðist leggja fram tillöguna því hann hafi áhyggjur af félagslegri einangrun barna. „Það er bærilegra fyrir ungmenni sem einangra sig félagslega að taka styttri skorpur því inni í skólastarfinu er markviss vinna með þessi börn að eiga sér stað og hún er sett á pásu í langan tíma yfir sumarmánuðina og þetta myndi hafa góð áhrif á þessa markvissu vinnu með þessum félagslega einangruðu ungmennum því það er faraldur einmanaleika á íslandi og við sjáum það á rannsóknum og greiningum að vanlíðan er að aukast.“
Skóla- og menntamál Grunnskólar Borgarstjórn Viðreisn Börn og uppeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira