Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar 20. september 2025 10:00 Móttaka sjónvarps hefur verið að breytast mjög mikið síðustu ár á Íslandi. Þessi þróun er bæði hröð á Íslandi og í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu á sama tíma. Notkun á útsendingum fyrir loftnet á Íslandi Á Íslandi hefur notkun á móttöku á útsendingum yfir loftnet dregist saman mjög hratt. Árið 1999 var notkun á móttöku á loftneti í kringum 99,5% á Íslandi. Það voru einhver svæði á höfuðborgarsvæðinu með kapalkerfi (hliðrænt, síðan í skamman tíma dvb-c kerfi). Kannanir milli áranna 2020 til 2022 sýndu að aðeins um 1% fólks á Íslandi notaði sjónvarps merkið sem næst um loftnet. Nýjasta könnun Fjarskiptastofu (September 2025) sýnir að aðeins 0,6% íslendinga nota útsendingar sem nást yfir loftnet í dag. Sýn er búið að slökkva á DVB-T útsendingum á Íslandi. Þannig að núna eru bara DVB-T2 útsendingar í gangi. Þetta þýðir einnig að stöðvum sem nást yfir loftnet hefur fækkað mjög mikið. Ég veit ekki alveg hvaða sjónvarpsstöðvar eru sendar út í dag en mig grunar að það sé bara Rúv og síðan mögulega Sýn. Það er engar upplýsingar að finna á heimasíðu Sýnar um hvaða rásir eru sendar um loftnet í dag. Rúv hætti útsendingum yfir gervihnött í ár vegna kostnaðar. Ég reikna einnig að þegar núverandi samningur rennur út, sem er í kringum árið 2030, þá verði útsendingum fyrir móttöku á sjónvarpi yfir loftneti hætt vegna kostnaðar í kringum árið 2029 til 2030. Enda virðist vera mjög mikill kostnaður vera í rekstri á DVB-T2 dreifikerfinu. Ég fann ekki nýlegar tölur um kostnaðinn á rekstri dreifikerfinu sem þjónustar móttöku á sjónvarpsmerki yfir loftneti. Þróunin í Evrópu Þessi þróun mála þegar það kemur að móttöku á sjónvarpi er ekki eingöngu bundin við Ísland. Í Bretlandi er reiknað með að gervihnattaútsendingum Sky og BBC verði hætt í kringum árið 2029 eða 2030. Í staðinn fara þessar á útsendingar á internetið í Bretlandi. Þar er verið að horfa til kostnaðar varðandi gervihnattaútsendingar, sem hleypur á milljónum punda á ári. Það sama á að gera við sjónvarpsútsendingar yfir loftnet í Bretlandi, það mun líklega taka lengri tíma og er reiknað með að þær útsendingar verði í Bretlandi mögulega til ársins 2035 til 2040 en það kann að breytast á næstu árum. Í Svíþjóð er hætt að senda út áskriftarsjónvarp yfir loftnet og búið að færa það allt á internetið í streymi. SVT sendir ennþá út sjónvarpsmerki sem næst með loftneti. Eftir því sem ég fann, þá er ekki reiknað með að þeim útsendingum verði hætt á næstu árum. Ég veit ekki hvernig áætlunin er með útsendingar yfir gervihnött í Svíþjóð. Í Sviss er hætt að senda út ríkissjónvarp yfir loftnet, fyrir utan einn sendi við landamærin að Austurríki sem er notaður fyrir móttöku fyrir kapalkerfi í Austurríki. Fólki hefur verið sagt að nota internetið, kapalsjónvarp eða gervihnattaútsendingar til þess að horfa á ríkissjónvarpið í Sviss. Áskriftarsjónvarp er ennþá sent út yfir loftnet en ég fann ekki upplýsingar um það hversu lengi þær útsendingar munu vara. Slökkt var á útsendingum í Sviss vegna kostnaðar og fárra notenda. Þeir sem horfðu á ríkissjónvarpið höfðu tekið aðrar leiðir í notkun til þess að horfa á ríkissjónvarpið í Sviss. Í Danmörku verða útsendingar fyrir móttöku með loftneti haldið áfram fram til ársins 2029. Fyrirtæki sem hafa verið að selja gervihnattasjónvarps pakka og síðan sjónvarps pakka yfir kapalkerfi verið að flytja nýja áskrifendur yfir á internetið með sjónvarpsáskriftir. Það er ennþá hægt að kaupa áskriftir fyrir hefðbundna gervihnattamóttöku en það virðist vera dýrari möguleiki miðað við streymi. Það sama á við með sjónvarpsútsendingar yfir kapalkerfi, sem hefur hingað til verið algengasta móttakan á sjónvarpi í Danmörku. Þar eru fyrirtækin á þeim markaði farin að beina fólki að kaupa áskriftir sem eru streymi áskriftir frekar en móttaka á sjónvarpsmerki yfir coax kapal, sem er búið að taka úr notkun á einstaka stöðum. *Ljósleiðari er einnig notaður til þess að senda út sjónvarpsmerki í Danmörku. Ég þekki ekki stöðuna í Noregi eða Finnlandi varðandi sjónvarpsútsendingar fyrir móttöku með loftneti eða færslu á áskrifendum þar yfir á internet lausnir til þess að horfa á sjónvarp. Tæknibreytingar verða alltaf til staðar Tæknibreytingar og þróun eru hluti af lífinu og þar á meðal breytingar á móttöku sjónvarps á Íslandi og í heiminum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist. Frá því að sjónvarp kom fyrst fram, þá voru gerðar talsverðar breytingar á sjónvarps útsendingum milli 1950 til 1980. Stærsta breytingin var koma lita sjónvarps á Íslandi, síðan kom Víðóma sjónvarp (Nicam Stereo) á Íslandi (sem var bara bundið við Reykjavík og nágrenni. Auk nokkura staða úti á landi á sínum tíma). Síðan kom textavarpið. Síðan kom fyrsta kynslóð af stafrænu sjónvarpi sem var send út fyrir DVB-T í hefðbundinni upplausn (480i). Síðan kom háskerpa, fyrst 720p og síðan 1080i útsending. Hvort að 4K sjónvarp kemur á Íslandi veit ég ekki en það er ljóst að ef slíkri útsendingu verður. Þá verður hún send út yfir internetið. Ég reikna með að hluti af fólki sem eingöngu notar móttöku á sjónvarpi yfir loftneti einfaldlega hætti að horfa á sjónvarp eða færi sig yfir í að horfa á dvd og blu-ray diska, sem eru ennþá talsvert notaðir í dag. Þar sem fólk sem notar eingöngu loftnet til þess að horfa á sjónvarp er ekki líklegt til þess að kaupa sér streymi þjónustu til þess að horfa á sjónvarpsefni eftir að útsendingum fyrir móttöku á sjónvarpi yfir loftnet verður hætt. Höfundur er rithöfundur og hefur alltaf verið forvitinn um tækni og þróun tækni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Fjölmiðlar Tækni Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Halldór 20.09.2025 Halldór Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Móttaka sjónvarps hefur verið að breytast mjög mikið síðustu ár á Íslandi. Þessi þróun er bæði hröð á Íslandi og í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu á sama tíma. Notkun á útsendingum fyrir loftnet á Íslandi Á Íslandi hefur notkun á móttöku á útsendingum yfir loftnet dregist saman mjög hratt. Árið 1999 var notkun á móttöku á loftneti í kringum 99,5% á Íslandi. Það voru einhver svæði á höfuðborgarsvæðinu með kapalkerfi (hliðrænt, síðan í skamman tíma dvb-c kerfi). Kannanir milli áranna 2020 til 2022 sýndu að aðeins um 1% fólks á Íslandi notaði sjónvarps merkið sem næst um loftnet. Nýjasta könnun Fjarskiptastofu (September 2025) sýnir að aðeins 0,6% íslendinga nota útsendingar sem nást yfir loftnet í dag. Sýn er búið að slökkva á DVB-T útsendingum á Íslandi. Þannig að núna eru bara DVB-T2 útsendingar í gangi. Þetta þýðir einnig að stöðvum sem nást yfir loftnet hefur fækkað mjög mikið. Ég veit ekki alveg hvaða sjónvarpsstöðvar eru sendar út í dag en mig grunar að það sé bara Rúv og síðan mögulega Sýn. Það er engar upplýsingar að finna á heimasíðu Sýnar um hvaða rásir eru sendar um loftnet í dag. Rúv hætti útsendingum yfir gervihnött í ár vegna kostnaðar. Ég reikna einnig að þegar núverandi samningur rennur út, sem er í kringum árið 2030, þá verði útsendingum fyrir móttöku á sjónvarpi yfir loftneti hætt vegna kostnaðar í kringum árið 2029 til 2030. Enda virðist vera mjög mikill kostnaður vera í rekstri á DVB-T2 dreifikerfinu. Ég fann ekki nýlegar tölur um kostnaðinn á rekstri dreifikerfinu sem þjónustar móttöku á sjónvarpsmerki yfir loftneti. Þróunin í Evrópu Þessi þróun mála þegar það kemur að móttöku á sjónvarpi er ekki eingöngu bundin við Ísland. Í Bretlandi er reiknað með að gervihnattaútsendingum Sky og BBC verði hætt í kringum árið 2029 eða 2030. Í staðinn fara þessar á útsendingar á internetið í Bretlandi. Þar er verið að horfa til kostnaðar varðandi gervihnattaútsendingar, sem hleypur á milljónum punda á ári. Það sama á að gera við sjónvarpsútsendingar yfir loftnet í Bretlandi, það mun líklega taka lengri tíma og er reiknað með að þær útsendingar verði í Bretlandi mögulega til ársins 2035 til 2040 en það kann að breytast á næstu árum. Í Svíþjóð er hætt að senda út áskriftarsjónvarp yfir loftnet og búið að færa það allt á internetið í streymi. SVT sendir ennþá út sjónvarpsmerki sem næst með loftneti. Eftir því sem ég fann, þá er ekki reiknað með að þeim útsendingum verði hætt á næstu árum. Ég veit ekki hvernig áætlunin er með útsendingar yfir gervihnött í Svíþjóð. Í Sviss er hætt að senda út ríkissjónvarp yfir loftnet, fyrir utan einn sendi við landamærin að Austurríki sem er notaður fyrir móttöku fyrir kapalkerfi í Austurríki. Fólki hefur verið sagt að nota internetið, kapalsjónvarp eða gervihnattaútsendingar til þess að horfa á ríkissjónvarpið í Sviss. Áskriftarsjónvarp er ennþá sent út yfir loftnet en ég fann ekki upplýsingar um það hversu lengi þær útsendingar munu vara. Slökkt var á útsendingum í Sviss vegna kostnaðar og fárra notenda. Þeir sem horfðu á ríkissjónvarpið höfðu tekið aðrar leiðir í notkun til þess að horfa á ríkissjónvarpið í Sviss. Í Danmörku verða útsendingar fyrir móttöku með loftneti haldið áfram fram til ársins 2029. Fyrirtæki sem hafa verið að selja gervihnattasjónvarps pakka og síðan sjónvarps pakka yfir kapalkerfi verið að flytja nýja áskrifendur yfir á internetið með sjónvarpsáskriftir. Það er ennþá hægt að kaupa áskriftir fyrir hefðbundna gervihnattamóttöku en það virðist vera dýrari möguleiki miðað við streymi. Það sama á við með sjónvarpsútsendingar yfir kapalkerfi, sem hefur hingað til verið algengasta móttakan á sjónvarpi í Danmörku. Þar eru fyrirtækin á þeim markaði farin að beina fólki að kaupa áskriftir sem eru streymi áskriftir frekar en móttaka á sjónvarpsmerki yfir coax kapal, sem er búið að taka úr notkun á einstaka stöðum. *Ljósleiðari er einnig notaður til þess að senda út sjónvarpsmerki í Danmörku. Ég þekki ekki stöðuna í Noregi eða Finnlandi varðandi sjónvarpsútsendingar fyrir móttöku með loftneti eða færslu á áskrifendum þar yfir á internet lausnir til þess að horfa á sjónvarp. Tæknibreytingar verða alltaf til staðar Tæknibreytingar og þróun eru hluti af lífinu og þar á meðal breytingar á móttöku sjónvarps á Íslandi og í heiminum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist. Frá því að sjónvarp kom fyrst fram, þá voru gerðar talsverðar breytingar á sjónvarps útsendingum milli 1950 til 1980. Stærsta breytingin var koma lita sjónvarps á Íslandi, síðan kom Víðóma sjónvarp (Nicam Stereo) á Íslandi (sem var bara bundið við Reykjavík og nágrenni. Auk nokkura staða úti á landi á sínum tíma). Síðan kom textavarpið. Síðan kom fyrsta kynslóð af stafrænu sjónvarpi sem var send út fyrir DVB-T í hefðbundinni upplausn (480i). Síðan kom háskerpa, fyrst 720p og síðan 1080i útsending. Hvort að 4K sjónvarp kemur á Íslandi veit ég ekki en það er ljóst að ef slíkri útsendingu verður. Þá verður hún send út yfir internetið. Ég reikna með að hluti af fólki sem eingöngu notar móttöku á sjónvarpi yfir loftneti einfaldlega hætti að horfa á sjónvarp eða færi sig yfir í að horfa á dvd og blu-ray diska, sem eru ennþá talsvert notaðir í dag. Þar sem fólk sem notar eingöngu loftnet til þess að horfa á sjónvarp er ekki líklegt til þess að kaupa sér streymi þjónustu til þess að horfa á sjónvarpsefni eftir að útsendingum fyrir móttöku á sjónvarpi yfir loftnet verður hætt. Höfundur er rithöfundur og hefur alltaf verið forvitinn um tækni og þróun tækni.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun
Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal Skoðun
Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar
Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun
Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal Skoðun