Ísland rampar upp Úkraínu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. september 2025 23:27 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Haraldur Þorleifsson að lokinni undirskrift í gær. Stjórnarráðið Samningur um 60 milljóna króna stuðning íslenskra stjórnvalda við verkefnið „Römpum upp Úkraínu“ næstu fjögur árin var undirritaður í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í gær. Forsvígsmaður verkefnisins er Haraldur Þorleifsson, en hann réðst eins og kunnugt er í sambærilegt verkefni á Íslandi fyrir nokkrum árum. „Þetta verkefni fór fram úr öllum væntingum á Íslandi þannig að ég fór að skoða hvort við gætum fært módelið út. Það er oft erfitt að horfa á fréttir af þessum stóru atburðum sem eru að gerast í heiminum og finna enga leið til að hjálpa til,“ er haft eftir Haraldi í tilkynningu stjórnarráðsins. „Þarna koma saman þörf og lausn, og núna fjármagn og við getum gert eitthvað til að létta á þessum þjáningum. Ísland er friðsælt land og þetta er friðsöm gjöf.“ Kom ekki annað til greina en að styðja við framtakið Þorgerður Katrín segir að ekkert annað hafi komi ð til greina en að styðja dyggilega við þetta góða og mikilvæga framtak Halla í Úkraínu. Nú stefnum við á að byggja að lágmarki hundrað rampa á ári í Úkraínu, þar sem þörfin er svo sannarlega brýn eftir ríflega þriggja ára varnarbaráttu úkraínsku þjóðarinnar gegn blóðugu landvinningastríði Rússa,“ segir hún. „Ofbeldið hefur auðvitað skilið mörg eftir sár og slösuð, ekki síst hermenn sem hafa meiðst á vígvellinum við að verja þjóð sína frá yfirgangi Rússa.“ Tímarammi verkefnisins er frá september 2025 til og með september 2029, en áætlaður kostnaður þess nemur um 120 milljónum króna. Úkraína Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
Forsvígsmaður verkefnisins er Haraldur Þorleifsson, en hann réðst eins og kunnugt er í sambærilegt verkefni á Íslandi fyrir nokkrum árum. „Þetta verkefni fór fram úr öllum væntingum á Íslandi þannig að ég fór að skoða hvort við gætum fært módelið út. Það er oft erfitt að horfa á fréttir af þessum stóru atburðum sem eru að gerast í heiminum og finna enga leið til að hjálpa til,“ er haft eftir Haraldi í tilkynningu stjórnarráðsins. „Þarna koma saman þörf og lausn, og núna fjármagn og við getum gert eitthvað til að létta á þessum þjáningum. Ísland er friðsælt land og þetta er friðsöm gjöf.“ Kom ekki annað til greina en að styðja við framtakið Þorgerður Katrín segir að ekkert annað hafi komi ð til greina en að styðja dyggilega við þetta góða og mikilvæga framtak Halla í Úkraínu. Nú stefnum við á að byggja að lágmarki hundrað rampa á ári í Úkraínu, þar sem þörfin er svo sannarlega brýn eftir ríflega þriggja ára varnarbaráttu úkraínsku þjóðarinnar gegn blóðugu landvinningastríði Rússa,“ segir hún. „Ofbeldið hefur auðvitað skilið mörg eftir sár og slösuð, ekki síst hermenn sem hafa meiðst á vígvellinum við að verja þjóð sína frá yfirgangi Rússa.“ Tímarammi verkefnisins er frá september 2025 til og með september 2029, en áætlaður kostnaður þess nemur um 120 milljónum króna.
Úkraína Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira