Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 17:47 Noah Lyles hefur unnið fjögur HM í röð, frá 2019-25, líkt og Usain Bolt gerði frá 2009-15. Hannah Peters/Getty Images Noah Lyles varð í dag heimsmeistari í 200 metra hlaupi í fjórða sinn í röð, sem aðeins Usain Bolt hefur tekist áður. Lyles hljóp á 19,52 sekúndum á HM í Tókýó í dag. Samlandi hans frá Bandaríkjunum, Kenny Bednarek varð annar og ungstirnið frá Jamaíku, Bryan Levell, varð þriðji og þar með sá fyrsti síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna verðlaun í greininni fyrir Jamaíku. Men's 200m Final:🥇19.52🇺🇸Noah Lyles🥈19.58🇺🇸Kenny Bednarek (SB)🥉19.64🇯🇲Bryan Levell (PB)19.65🇧🇼Letsile Tebogo (SB)pic.twitter.com/TLxCDF9XKA— Travis Miller (@travismillerx13) September 19, 2025 Það ár varð Bolt heimsmeistari fjórða skiptið í röð, líkt og Lyles í dag. Bandaríkjamaðurinn hefur líka sópað til sín fleiri titlum, eftir að hafa glímt við meiðsli í upphafi tímabils, og er meðal annars ríkjandi meistari Demantadeildarinnar. Lyles hefur þó aldrei unnið langeftirsóttustu verðlaun 200 metra hlaupsins, Ólympíugullið, þrátt fyrir að hafa unnið öll fjögur heimsmeistaramótin síðan 2019. Hann fékk brons á ÓL í Tókýó 2021 og silfur í París í fyrra. Sigurinn í dag ætti þó að gefa honum sjálfstraust, nú þegar undirbúningur fyrir leikana í Los Angeles 2028 er hafinn. Spennandi verður að fylgjast með hvernig Lyles vegnar en hann varð 28 ára í sumar og iðulega hægist mikið á spretthlaupurum um eða eftir þrítugt. „Ég get ekki beðið eftir HM 2027 til að verða fyrsti maðurinn til að vinna fimm titla í röð“ sagði Lyles eftir sigurinn í dag. Hann er þó, og verður líklega enn þegar að því kemur, töluvert hægari en Bolt var uppi á sitt besta. 🗣️"I'm not worried"Usain Bolt does not see his Olympic world records being broken by the likes of Noah Lyles 🥇 pic.twitter.com/ui8WMsfqpG— Sky Sports (@SkySports) September 11, 2025 Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Lyles hljóp á 19,52 sekúndum á HM í Tókýó í dag. Samlandi hans frá Bandaríkjunum, Kenny Bednarek varð annar og ungstirnið frá Jamaíku, Bryan Levell, varð þriðji og þar með sá fyrsti síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna verðlaun í greininni fyrir Jamaíku. Men's 200m Final:🥇19.52🇺🇸Noah Lyles🥈19.58🇺🇸Kenny Bednarek (SB)🥉19.64🇯🇲Bryan Levell (PB)19.65🇧🇼Letsile Tebogo (SB)pic.twitter.com/TLxCDF9XKA— Travis Miller (@travismillerx13) September 19, 2025 Það ár varð Bolt heimsmeistari fjórða skiptið í röð, líkt og Lyles í dag. Bandaríkjamaðurinn hefur líka sópað til sín fleiri titlum, eftir að hafa glímt við meiðsli í upphafi tímabils, og er meðal annars ríkjandi meistari Demantadeildarinnar. Lyles hefur þó aldrei unnið langeftirsóttustu verðlaun 200 metra hlaupsins, Ólympíugullið, þrátt fyrir að hafa unnið öll fjögur heimsmeistaramótin síðan 2019. Hann fékk brons á ÓL í Tókýó 2021 og silfur í París í fyrra. Sigurinn í dag ætti þó að gefa honum sjálfstraust, nú þegar undirbúningur fyrir leikana í Los Angeles 2028 er hafinn. Spennandi verður að fylgjast með hvernig Lyles vegnar en hann varð 28 ára í sumar og iðulega hægist mikið á spretthlaupurum um eða eftir þrítugt. „Ég get ekki beðið eftir HM 2027 til að verða fyrsti maðurinn til að vinna fimm titla í röð“ sagði Lyles eftir sigurinn í dag. Hann er þó, og verður líklega enn þegar að því kemur, töluvert hægari en Bolt var uppi á sitt besta. 🗣️"I'm not worried"Usain Bolt does not see his Olympic world records being broken by the likes of Noah Lyles 🥇 pic.twitter.com/ui8WMsfqpG— Sky Sports (@SkySports) September 11, 2025
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira