Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. september 2025 16:02 Djúsí Ceasar vefja klikkar seint. Instagram/Baramatur Hér er á ferðinni uppskrift að djúsí Caesar-vefju að hætti félaganna og matreiðslumannanna, Geirs Gunnars Geirssonar og Einars Sigurðar Eiríkssonar hjá Bara matur. Uppskriftin er innblásin af hinu klassíska Caesar-salati og hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlinum TikTok. Einar og Geir halda úti vefsíðunni Bara matur þar sem þeir deila reglulega ljúffengum uppskriftum, allt frá einföldum hversdagsréttum til girnilegra eftirrétta. Ceasar-vefja fyrir tvo Hráefni: 2 stk stórar tortillapönnukökur 2 stk kjúklingabringur 1/2 stk haus af rómansalati 1 dl rifinn parmesan ostur 1 dl brauðteningar Ceasar- eða hvítlaukssósa eftir smekk Salt og pipar Aðferð: Kryddaðu kjúklingabringurnar með salti og pipar. Steiktu þær á pönnu þar til kjötið er fulleldað og yfirborðið orðið gullinbrúnt. Skerðu kjúklinginn í bita og leggðu til hliðar. Hitaðu tortillapönnukökurnar á þurri pönnu í nokkrar sekúndur. Raðaðu salati, kjúklingi, rifnum parmesanosti og stökkum brauðteningum á vefjuna. Helltu Caesar-sósu yfir. Rúllaðu vefjunni þétt saman og skerðu í tvennt áður en hún er borin fram. View this post on Instagram A post shared by Bara Matur (@baramatur) Uppskriftir Matur Vefjur Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Sjá meira
Einar og Geir halda úti vefsíðunni Bara matur þar sem þeir deila reglulega ljúffengum uppskriftum, allt frá einföldum hversdagsréttum til girnilegra eftirrétta. Ceasar-vefja fyrir tvo Hráefni: 2 stk stórar tortillapönnukökur 2 stk kjúklingabringur 1/2 stk haus af rómansalati 1 dl rifinn parmesan ostur 1 dl brauðteningar Ceasar- eða hvítlaukssósa eftir smekk Salt og pipar Aðferð: Kryddaðu kjúklingabringurnar með salti og pipar. Steiktu þær á pönnu þar til kjötið er fulleldað og yfirborðið orðið gullinbrúnt. Skerðu kjúklinginn í bita og leggðu til hliðar. Hitaðu tortillapönnukökurnar á þurri pönnu í nokkrar sekúndur. Raðaðu salati, kjúklingi, rifnum parmesanosti og stökkum brauðteningum á vefjuna. Helltu Caesar-sósu yfir. Rúllaðu vefjunni þétt saman og skerðu í tvennt áður en hún er borin fram. View this post on Instagram A post shared by Bara Matur (@baramatur)
Uppskriftir Matur Vefjur Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Sjá meira