Opna tímabundna flóttaleið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2025 08:39 Herinn segir aðgerðirnar mögulega munu standa yfir í nokkra mánuði. epa/Abir Sultan Ísraelsher tilkynnti í morgun að opnað yrði tímabundið fyrir leið frá Gasa-borg til að gefa íbúum kost á því að flýja það ástand sem skapast hefur í borginni eftir innrás hersins. Að sögn Avichay Adraee, talsmanni Ísraelshers, verður veginum Salah al-Din haldið opnum í 48 klukkustundir. Skriðdrekar og sprengjuhlaðnar fjarstýrðar bifreiðar héldu inn á Gasa í gær, í aðgerðum sem herinn hefur sagt að gætu staðið yfir í marga mánuði. Það vekur athygli að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu saðgi í gær að markmið aðgerðanna væri að sigra óvinin og koma íbúum á brott. Hann minntist ekkert á frelsun þeirra 20 gísla sem enn eru taldir á lífi og í haldi Hamas. Aðstandendur gíslanna mótmæltu skammt frá aðsetri forsætisráðherrans í Jerúsalem í gær. Stjórnvöld í Katar fordæmdu aðgerðirnar í yfirlýsingu sem send var út í morgun og sögðu um að ræða enn eitt skrefið í útrýmingarherferð Ísraels gegn Palestínumönnum. Ísraelsstjórn væri að grafa undan mögulegum friði á svæðinu og fyrirætlanir þeirra ógnuðu friði og öryggi á svæðinu og í heiminum öllum. Kölluðu þau eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt aðgerðirnar harðlega en hann segir augljóst að stjórnvöld í Ísrael hafi engan áhuga á friði. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að minnsta kosti sextán hafa látist í nótt, þeirra á meðal helmingur í Gasa-borg. Þá létust þrír í Nuseirat-flóttamannabúðunum, þeirra á meðal þunguð kona. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna aðgerðir til að þrýsta á stjórnvöld í Ísrael að breyta um stefnu í málefnum Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Að sögn Avichay Adraee, talsmanni Ísraelshers, verður veginum Salah al-Din haldið opnum í 48 klukkustundir. Skriðdrekar og sprengjuhlaðnar fjarstýrðar bifreiðar héldu inn á Gasa í gær, í aðgerðum sem herinn hefur sagt að gætu staðið yfir í marga mánuði. Það vekur athygli að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu saðgi í gær að markmið aðgerðanna væri að sigra óvinin og koma íbúum á brott. Hann minntist ekkert á frelsun þeirra 20 gísla sem enn eru taldir á lífi og í haldi Hamas. Aðstandendur gíslanna mótmæltu skammt frá aðsetri forsætisráðherrans í Jerúsalem í gær. Stjórnvöld í Katar fordæmdu aðgerðirnar í yfirlýsingu sem send var út í morgun og sögðu um að ræða enn eitt skrefið í útrýmingarherferð Ísraels gegn Palestínumönnum. Ísraelsstjórn væri að grafa undan mögulegum friði á svæðinu og fyrirætlanir þeirra ógnuðu friði og öryggi á svæðinu og í heiminum öllum. Kölluðu þau eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt aðgerðirnar harðlega en hann segir augljóst að stjórnvöld í Ísrael hafi engan áhuga á friði. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að minnsta kosti sextán hafa látist í nótt, þeirra á meðal helmingur í Gasa-borg. Þá létust þrír í Nuseirat-flóttamannabúðunum, þeirra á meðal þunguð kona. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna aðgerðir til að þrýsta á stjórnvöld í Ísrael að breyta um stefnu í málefnum Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira