Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2025 06:02 Manchester City og Manchester United eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag. Clive Rose/Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á 23 beinar útsendingar og því ættu allir að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira