Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2025 15:04 Ebba Busch var fljót að bregðast við þegar leið yfir Elisabet Lann. Sænski stjórnmálamaðurinn Elisabet Lann féll í yfirlið þegar hún var kynnt til leiks sem nýr heilbrigðisráðherra Svíþjóðar. Ráðherrann nýi var leidd út úr salnum en sneri aftur fáeinum mínútum síðar þar sem hún útskýrði að hún hafi fengið blóðsykurfall. Hin 48 ára Elisabet Lann er þingmaður Kristilegra demókrata en með henni á fundinum var Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar og Ebba Busch, formaður Kristilegra demókrata, aðstoðarforsætisráðherra og orkumálaráðherra. Sjá má atvikið í spilaranum að neðan. Elisabet Lann svimmar mitt under pressträffen!!! pic.twitter.com/qHmF5rXcaG— Jacob Zetterman (@ZettermanJacob) September 9, 2025 Sænska ríkisstjórnin kynnti líkt og sú íslenska þingmálaskrá sína fyrir haustþingið í dag. Hægriflokkurinn, Kristilegir demókratar og Frjálslyndi flokkurinn mynda saman minnihlutastjórn í Svíþjóð með stuðningi Svíþjóðardemókrata. Líklegt er að einhverjir lesendur rifji við þessa frétt upp þegar heilbrigðisráðherra Íslands féll í yfirlið. Árið var 2001 og Ingibjörg Pálmadóttir var í viðtali í beinni sjónvarpsútsendingu frá Alþingi. Við hlið hennar stóð Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir tók viðtalið og náði að grípa Ingibjörgu þar sem leið yfir hana. „Ég er ekkert heljarmenni en ég greip ráðherrann og kom þannig í veg fyrir að Ingibjörg félli í gólfið,“ sagði Jóhanna Vigdís í viðtali við DV eftir atvikið. Umfjöllun DV árið 2001. Svíþjóð Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira
Ráðherrann nýi var leidd út úr salnum en sneri aftur fáeinum mínútum síðar þar sem hún útskýrði að hún hafi fengið blóðsykurfall. Hin 48 ára Elisabet Lann er þingmaður Kristilegra demókrata en með henni á fundinum var Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar og Ebba Busch, formaður Kristilegra demókrata, aðstoðarforsætisráðherra og orkumálaráðherra. Sjá má atvikið í spilaranum að neðan. Elisabet Lann svimmar mitt under pressträffen!!! pic.twitter.com/qHmF5rXcaG— Jacob Zetterman (@ZettermanJacob) September 9, 2025 Sænska ríkisstjórnin kynnti líkt og sú íslenska þingmálaskrá sína fyrir haustþingið í dag. Hægriflokkurinn, Kristilegir demókratar og Frjálslyndi flokkurinn mynda saman minnihlutastjórn í Svíþjóð með stuðningi Svíþjóðardemókrata. Líklegt er að einhverjir lesendur rifji við þessa frétt upp þegar heilbrigðisráðherra Íslands féll í yfirlið. Árið var 2001 og Ingibjörg Pálmadóttir var í viðtali í beinni sjónvarpsútsendingu frá Alþingi. Við hlið hennar stóð Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir tók viðtalið og náði að grípa Ingibjörgu þar sem leið yfir hana. „Ég er ekkert heljarmenni en ég greip ráðherrann og kom þannig í veg fyrir að Ingibjörg félli í gólfið,“ sagði Jóhanna Vigdís í viðtali við DV eftir atvikið. Umfjöllun DV árið 2001.
Svíþjóð Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira