Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 17:01 Anna Eiríks deilir reglulega einföldum og hollum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Íris Dögg Einarsdóttir Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir deildi einfaldri og próteinríkri uppskrift að avokadó-salati á Instagram-síðu sinni. Salatið fullkomið sem álegg eða til að borða eitt og sér. „Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg. Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
„Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg.
Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira