Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:47 Lionel Messi með þremur sonum sínum fyrir leikinn í nótt. EPA/ADAN GONZALEZ Lionel Messi spilaði í nótt sinn síðasta keppnisleik fyrir argentínska landsliðið á heimavelli. Mikið var látið með þennan síðasta leik hans og Messi stóð heldur betur undir væntingum. Messi skoraði nefnilega tvö mörk í 3-0 sigri á Venesúela í undankeppni HM. Hinn 38 ára gamli Messi er nú kominn með 114 mörk í 194 landsleikjum. Tárin runnu hjá Messi fyrir leik þegar hann var hylltur þar sem hann stóð með þremur sonum sínum. „Það eru svo miklar tilfinningar í gangi. Ég hef upplifað svo margt á þessum velli,“ sagði Messi en leikurinn fór fram á Estadio Monumental í Buenos Aires. Leo Messi says goodbye 👋🥹 pic.twitter.com/BMdlxGkBXg— B/R Football (@brfootball) September 5, 2025 „Það fylgir því alltaf mikil ánægja að spila hér í Argentínu fyrir framan fólkið okkar. Ég er mjög ánægður með að geta endað þetta svona því mig dreymdi alltaf um það,“ sagði Messi. Messir skoraði fyrra markið sitt á 39. mínútu eftir sendingu frá Julian Alvarez en það seinna kom á 80. mínútu eftir sendingu frá Thiago Almada. Argentínska landsliðið er löngu búið að tryggja sig inn á HM en Messi er ekki búinn að ákveða hvort hann verði með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. „Ég er að reyna að láta mér líða vel og vera fyrst og fremst trúr sjálfum mér. Ef mér líður ekki vel þá nýt ég þess ekki að spila. Ef mér líður ekki vel þá vil ég ekki vera þarna. Við verðum bara að sjá til hvernig mér líður. Ég hef ekki tekið neina ákvörðum með HM,“ sagði Messi. No player in football history has a better moment like this. Leo Messi 🐐 pic.twitter.com/9GM2E1X0jG— Kwesi (@KwesiFCB) September 5, 2025 HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Messi skoraði nefnilega tvö mörk í 3-0 sigri á Venesúela í undankeppni HM. Hinn 38 ára gamli Messi er nú kominn með 114 mörk í 194 landsleikjum. Tárin runnu hjá Messi fyrir leik þegar hann var hylltur þar sem hann stóð með þremur sonum sínum. „Það eru svo miklar tilfinningar í gangi. Ég hef upplifað svo margt á þessum velli,“ sagði Messi en leikurinn fór fram á Estadio Monumental í Buenos Aires. Leo Messi says goodbye 👋🥹 pic.twitter.com/BMdlxGkBXg— B/R Football (@brfootball) September 5, 2025 „Það fylgir því alltaf mikil ánægja að spila hér í Argentínu fyrir framan fólkið okkar. Ég er mjög ánægður með að geta endað þetta svona því mig dreymdi alltaf um það,“ sagði Messi. Messir skoraði fyrra markið sitt á 39. mínútu eftir sendingu frá Julian Alvarez en það seinna kom á 80. mínútu eftir sendingu frá Thiago Almada. Argentínska landsliðið er löngu búið að tryggja sig inn á HM en Messi er ekki búinn að ákveða hvort hann verði með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. „Ég er að reyna að láta mér líða vel og vera fyrst og fremst trúr sjálfum mér. Ef mér líður ekki vel þá nýt ég þess ekki að spila. Ef mér líður ekki vel þá vil ég ekki vera þarna. Við verðum bara að sjá til hvernig mér líður. Ég hef ekki tekið neina ákvörðum með HM,“ sagði Messi. No player in football history has a better moment like this. Leo Messi 🐐 pic.twitter.com/9GM2E1X0jG— Kwesi (@KwesiFCB) September 5, 2025
HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira