„Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Arnar Skúli Atlason skrifar 4. september 2025 21:17 Óskar Smári á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var svekktur að tapa í dag en hann var sáttur með frammistöðu liðs síns eftir naumt tap á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. „Bara ósanngjarnt tap. Betra fótboltaliðið tapaði í dag og það gerist. Við nýttum ekki þessi óteljandi færi í þessum leik. Þær nýttu sína fáu sénsa sem þær fengu. Til hamingju Tindastóll með að vinna. Þær nýttu færi í dag en ekki við og það er það sem skilur liðin.“ Óskar þekkir vel til á Sauðárkróki og ólst upp í Skagafirði. Hann Þjálfaði Tindastóls og Donni þjálfaði hann á sínum tíma. „Bara geggjað. Donni hefur ekkert breyst hann tuðar og vælir eins mikið og hann gerir þegar hann var að þjálfa mig,“ sagði Óskar Smári og hló. „Mér líður alltaf vel á Sauðárkróki. Mér leið allan tímann vel hérna. Liðið mitt spilaði ógeðslega vel. Ég er ógeðslega stoltur að geta komið hingað með Fram stelpurnar mínar.“ „Ég þjálfaði seinast hérna 2021 og þá var ekki áhuga að hafa mig áfram sem þjálfari hérna. Þar að leiðandi er ég ánægður að sýna það á þremur árum að geta búið til og gert þessa hluti sem ég er að gera uppi í Fram.“ „Við sýndum það í dag að við vorum ógeðslega góðar og ég var ógeðslega ánægður með frammistöðuna. Mér líður alltaf vel á Sauðárkróki. Hér er best að vera. Þannig það var ógeðslega gaman. Gaman að hitta Donna og Gaman að hitta Bryndísi og gaman að hitta Tindastóls stelpurnar. Ógeðslega góður dagur fyrir utan úrslitin. Ég get ekki verið reiður út í liðið mitt því mér fannst stelpurnar leggja allt í leikinn og betra liði tapaði í dag.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Fram Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Fótbolti Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
„Bara ósanngjarnt tap. Betra fótboltaliðið tapaði í dag og það gerist. Við nýttum ekki þessi óteljandi færi í þessum leik. Þær nýttu sína fáu sénsa sem þær fengu. Til hamingju Tindastóll með að vinna. Þær nýttu færi í dag en ekki við og það er það sem skilur liðin.“ Óskar þekkir vel til á Sauðárkróki og ólst upp í Skagafirði. Hann Þjálfaði Tindastóls og Donni þjálfaði hann á sínum tíma. „Bara geggjað. Donni hefur ekkert breyst hann tuðar og vælir eins mikið og hann gerir þegar hann var að þjálfa mig,“ sagði Óskar Smári og hló. „Mér líður alltaf vel á Sauðárkróki. Mér leið allan tímann vel hérna. Liðið mitt spilaði ógeðslega vel. Ég er ógeðslega stoltur að geta komið hingað með Fram stelpurnar mínar.“ „Ég þjálfaði seinast hérna 2021 og þá var ekki áhuga að hafa mig áfram sem þjálfari hérna. Þar að leiðandi er ég ánægður að sýna það á þremur árum að geta búið til og gert þessa hluti sem ég er að gera uppi í Fram.“ „Við sýndum það í dag að við vorum ógeðslega góðar og ég var ógeðslega ánægður með frammistöðuna. Mér líður alltaf vel á Sauðárkróki. Hér er best að vera. Þannig það var ógeðslega gaman. Gaman að hitta Donna og Gaman að hitta Bryndísi og gaman að hitta Tindastóls stelpurnar. Ógeðslega góður dagur fyrir utan úrslitin. Ég get ekki verið reiður út í liðið mitt því mér fannst stelpurnar leggja allt í leikinn og betra liði tapaði í dag.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Fram Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Fótbolti Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira