Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. september 2025 10:34 Sólhlíð hefur verið lokuð síðan í október 2022. Vísir/Vilhelm Framkvæmdum við leikskólann Hlíð mun ekki ljúka fyrr en í apríl 2027 en úrbætur sem ráðast þarf í reyndust meiri en gert var ráð fyrir. Leikskólanum var lokað í október 2022 vegna myglu. Fjallað var um málið á Vísi fyrir tæpum þremur árum eftir að leikskólanum var lokað. Málið hafði borið brátt að og eftir að mygla greindist í húsnæðinu, sem almennt gengur undir nafninu Sólhlíð, var börnum komið fyrir í hraði á öðrum skólum. Meirihluti barnanna var sendur á Brákarborg í Sundum, ein deild fór á Klambra og ein deild varð eftir á Litlu-Hlíð. Fram kemur í svari skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn fréttastofu um málið að frá því að húsið var tæmt og farið var í skoðun á hvaða endurbótum væri þörf hafi verkið undið upp á sig. „Í endurgerðinni felst meðal annars endurnýjun allra vatns- og rafmagnslagna, steypuviðgerðir auk þess sem sérstakt múrkerfi verður sett utan á húsið. Þá verður hljóðvist, lýsing og aðgengi bætt. Stór liður í bættu aðgengi er lyftuhús sem byggja á við gafl hússins,“ segir í svarinu. Gert er ráð fyrir, í útboði verksins sem nú stendur yfir, að framkvæmdum ljúki í apríl 2027. Þá taki við úttektir og standsetning hússins og ráðgert að skóla- og frístundasvið fái húsið í desember 2027. Leikskólar Reykjavík Mygla Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Óvissa varðandi leikskólann Hlíð: „Erum í raun á hrakhólum“ Loka þurfti stærstum hluta húsnæðis leikskólans Hlíðar í lok október vegna myglu. Börn, foreldrar og starfsfólk þurfa að ferðast langar leiðir daglega á leikskóla í önnur hverfi borgarinnar. Bugaðir foreldrar þrýsta á Reykjavíkurborg og vilja að mögulega verði slakað á kröfum tímabundið varðandi húsnæði. 9. nóvember 2022 15:00 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Fjallað var um málið á Vísi fyrir tæpum þremur árum eftir að leikskólanum var lokað. Málið hafði borið brátt að og eftir að mygla greindist í húsnæðinu, sem almennt gengur undir nafninu Sólhlíð, var börnum komið fyrir í hraði á öðrum skólum. Meirihluti barnanna var sendur á Brákarborg í Sundum, ein deild fór á Klambra og ein deild varð eftir á Litlu-Hlíð. Fram kemur í svari skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn fréttastofu um málið að frá því að húsið var tæmt og farið var í skoðun á hvaða endurbótum væri þörf hafi verkið undið upp á sig. „Í endurgerðinni felst meðal annars endurnýjun allra vatns- og rafmagnslagna, steypuviðgerðir auk þess sem sérstakt múrkerfi verður sett utan á húsið. Þá verður hljóðvist, lýsing og aðgengi bætt. Stór liður í bættu aðgengi er lyftuhús sem byggja á við gafl hússins,“ segir í svarinu. Gert er ráð fyrir, í útboði verksins sem nú stendur yfir, að framkvæmdum ljúki í apríl 2027. Þá taki við úttektir og standsetning hússins og ráðgert að skóla- og frístundasvið fái húsið í desember 2027.
Leikskólar Reykjavík Mygla Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Óvissa varðandi leikskólann Hlíð: „Erum í raun á hrakhólum“ Loka þurfti stærstum hluta húsnæðis leikskólans Hlíðar í lok október vegna myglu. Börn, foreldrar og starfsfólk þurfa að ferðast langar leiðir daglega á leikskóla í önnur hverfi borgarinnar. Bugaðir foreldrar þrýsta á Reykjavíkurborg og vilja að mögulega verði slakað á kröfum tímabundið varðandi húsnæði. 9. nóvember 2022 15:00 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Óvissa varðandi leikskólann Hlíð: „Erum í raun á hrakhólum“ Loka þurfti stærstum hluta húsnæðis leikskólans Hlíðar í lok október vegna myglu. Börn, foreldrar og starfsfólk þurfa að ferðast langar leiðir daglega á leikskóla í önnur hverfi borgarinnar. Bugaðir foreldrar þrýsta á Reykjavíkurborg og vilja að mögulega verði slakað á kröfum tímabundið varðandi húsnæði. 9. nóvember 2022 15:00