Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2025 08:57 Snærós Sindradóttir. Stjórn Evrópuhreyfingarinnar hefur ráðið Snærós Sindradóttur sem framkvæmdarstjóra hreyfingarinnar. Snærós hefur þegar hafið störf. Í tilkynningu kemur fram að Snærós hafi starfað í fjölmiðlum í tólf ár, fyrst á Fréttablaðinu, síðar á RÚV og svo á Birtíngi. „Á RÚV stýrði Snærós deild sem sá um framleiðslu og miðlun fjölmiðlaefnis til ungs fólks, stýrði Morgunútvarpi Rásar 2 um tveggja ára skeið, sem og stýrði og framleiddi fjölda annarra þátta bæði í útvarpi, sjónvarpi og hlaðvarpi. Þá hefur Snærós kennt blaðamennsku við Budapest Metropolitan University. Hún sinnir stundakennslu við Háskólann á Akureyri á haustönn 2025 og við Háskóla Íslands á vorönn 2026. Snærós hefur starfað á eigin vegum við fjölmiðlaráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja, veitt ráðgjöf um strategíu og ásýnd, ritstýrt tímaritum fyrir frjáls félagasamtök og kennt námskeið á sviði fjölmiðlunar og hlaðvarpsframleiðslu.Snærós er eigandi SIND gallery sem opnaði í Reykjavík síðsumars. Snærós er með meistaragráðu í rekstri menningarstofnana frá Budapest Metropolitan University og gráðu í listfræði við Háskóla Íslands og Columbia University í New York. Hún er gift Frey Rögnvaldssyni og saman eiga þau fjögur börn,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Magnúsi Árna Skjöld Magnússyni, formanni Evrópuhreyfingarinnar að það sé stjórninni sönn ánægja að fá Snærós til starfa fyrir hreyfinguna til að halda utan um daglegan rekstur hennar og leggja henni lið í baráttunni sem framundan er. „Markmið Evrópuhreyfingarinnar er að Íslendingar fái, sem fyrst, að kjósa um áframhaldandi aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Ég er sannfærður um að með ráðningu framkvæmdastjóra færist aukinn þungi í þá baráttu hreyfingarinnar og markmið okkar náist,“ er haft eftir Magnúsi Árna. Vistaskipti Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Lágmarksrefsing fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Snærós hafi starfað í fjölmiðlum í tólf ár, fyrst á Fréttablaðinu, síðar á RÚV og svo á Birtíngi. „Á RÚV stýrði Snærós deild sem sá um framleiðslu og miðlun fjölmiðlaefnis til ungs fólks, stýrði Morgunútvarpi Rásar 2 um tveggja ára skeið, sem og stýrði og framleiddi fjölda annarra þátta bæði í útvarpi, sjónvarpi og hlaðvarpi. Þá hefur Snærós kennt blaðamennsku við Budapest Metropolitan University. Hún sinnir stundakennslu við Háskólann á Akureyri á haustönn 2025 og við Háskóla Íslands á vorönn 2026. Snærós hefur starfað á eigin vegum við fjölmiðlaráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja, veitt ráðgjöf um strategíu og ásýnd, ritstýrt tímaritum fyrir frjáls félagasamtök og kennt námskeið á sviði fjölmiðlunar og hlaðvarpsframleiðslu.Snærós er eigandi SIND gallery sem opnaði í Reykjavík síðsumars. Snærós er með meistaragráðu í rekstri menningarstofnana frá Budapest Metropolitan University og gráðu í listfræði við Háskóla Íslands og Columbia University í New York. Hún er gift Frey Rögnvaldssyni og saman eiga þau fjögur börn,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Magnúsi Árna Skjöld Magnússyni, formanni Evrópuhreyfingarinnar að það sé stjórninni sönn ánægja að fá Snærós til starfa fyrir hreyfinguna til að halda utan um daglegan rekstur hennar og leggja henni lið í baráttunni sem framundan er. „Markmið Evrópuhreyfingarinnar er að Íslendingar fái, sem fyrst, að kjósa um áframhaldandi aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Ég er sannfærður um að með ráðningu framkvæmdastjóra færist aukinn þungi í þá baráttu hreyfingarinnar og markmið okkar náist,“ er haft eftir Magnúsi Árna.
Vistaskipti Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Lágmarksrefsing fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Sjá meira